Innlent

Rannsókn lokið á máli hrottanna í Breiðholti

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Atvikið átti sér stað í Breiðholti.
Atvikið átti sér stað í Breiðholti.
Lögreglan hefur lokið við rannsókn á máli tveggja manna sem réðust inn á karlmann í Breiðholti fyrr í sumar, sviptu hann frelsi sínu í sex klukkustundir og neyddu hann til að millifæra pening af bankareikningi sínum yfir á þeirra bankareikning. Málið hefur verið sent ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um það hvort mennirnir verði ákærðir eða ekki. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá því að þeir voru handteknir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×