Sænska leiðin auðveldar útbreiðslu HIV Karen Kjartansdóttir skrifar 13. ágúst 2012 21:44 Sænska leiðin er líkleg til að auka útbreiðslu á HIV veirunni og veldur fólki í vændi miklum skaða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Formaður HIV-samtakanna segir lög ekki koma í veg fyrir vandann. Ræða þurfi um nýjar lausnir. Pye Jakobsson er stofnandi hagsmunasamtaka fólks í vændi og verkefnastjóri HIV-samtakanna í Svíþjóð. Hún vinnur að því að draga úr útbreiðslu HIV-veirunnar meðal vændisfólks. Norrænu HIV-samtökin fengu Pye hingað til lands til að vera við gleðigönguna. Í fréttum okkar í gær gagnrýndi hún harðlega sænsku leiðina, sem gerir kaupanda vændis brotlegan við lög en sú leið hefur verið farin hér á landi. Hún segir lagasetninguna helst nýtast þeim sem stunda mansal og auka hættu á úrbreiðslu HIV-veirunnar. Þá vitnar hún til nýrrar skýrslu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna frá því í júlí þar sem sænska leiðin er einnig talin til vansa. Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna á Íslandi, þekkir vel til gagnrýni á sænsku leiðinni. „Ég þekki hana frá Norðurlöndunum og það er greinileg fylgni þess nú að fólk í þessum aðstæðum verði frekar fyrir valdbeitingu og misnotkun af ýmsu tagi. Eins og til dæmis að fá ekki að nota verjur í kynlífi og þetta auki hættuna á smiti á HIV og öðrum kynsjúkdómum," segir Einar Einar segist ekki vilja mæla vændi bót á nokkurn hátt en ræða þurfi um vandann og mismunandi leiðir til að taka á honum á yfirvegaðan hátt. „Ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að taka og leggja fram við yfirvöld hér og annar staðar hvernig fólk ætlar að vinna þessi mál. Því að lausnin er ekki sú að setja nógu mikil lög á málefnið því þau auka hættuna á að vandinn fari enn lengra ofan af yfirborðinu," segir hann. Líkir hann baráttunni við vændi við fíkniefnavandann þar sem þyngdar refsingar virðast ekki hafa dregið úr notkun fíkniefna. „Það er svo auðvelt að stinga höfðinu í sandinn og segja, hér er þetta ekki svona hjá okkur og við skulum setja nógu mikið af reglum og þá losnum við við vandann. Það er ekki þannig." Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Sænska leiðin er líkleg til að auka útbreiðslu á HIV veirunni og veldur fólki í vændi miklum skaða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Formaður HIV-samtakanna segir lög ekki koma í veg fyrir vandann. Ræða þurfi um nýjar lausnir. Pye Jakobsson er stofnandi hagsmunasamtaka fólks í vændi og verkefnastjóri HIV-samtakanna í Svíþjóð. Hún vinnur að því að draga úr útbreiðslu HIV-veirunnar meðal vændisfólks. Norrænu HIV-samtökin fengu Pye hingað til lands til að vera við gleðigönguna. Í fréttum okkar í gær gagnrýndi hún harðlega sænsku leiðina, sem gerir kaupanda vændis brotlegan við lög en sú leið hefur verið farin hér á landi. Hún segir lagasetninguna helst nýtast þeim sem stunda mansal og auka hættu á úrbreiðslu HIV-veirunnar. Þá vitnar hún til nýrrar skýrslu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna frá því í júlí þar sem sænska leiðin er einnig talin til vansa. Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna á Íslandi, þekkir vel til gagnrýni á sænsku leiðinni. „Ég þekki hana frá Norðurlöndunum og það er greinileg fylgni þess nú að fólk í þessum aðstæðum verði frekar fyrir valdbeitingu og misnotkun af ýmsu tagi. Eins og til dæmis að fá ekki að nota verjur í kynlífi og þetta auki hættuna á smiti á HIV og öðrum kynsjúkdómum," segir Einar Einar segist ekki vilja mæla vændi bót á nokkurn hátt en ræða þurfi um vandann og mismunandi leiðir til að taka á honum á yfirvegaðan hátt. „Ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að taka og leggja fram við yfirvöld hér og annar staðar hvernig fólk ætlar að vinna þessi mál. Því að lausnin er ekki sú að setja nógu mikil lög á málefnið því þau auka hættuna á að vandinn fari enn lengra ofan af yfirborðinu," segir hann. Líkir hann baráttunni við vændi við fíkniefnavandann þar sem þyngdar refsingar virðast ekki hafa dregið úr notkun fíkniefna. „Það er svo auðvelt að stinga höfðinu í sandinn og segja, hér er þetta ekki svona hjá okkur og við skulum setja nógu mikið af reglum og þá losnum við við vandann. Það er ekki þannig."
Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira