Innlent

Frítt í strætó á Menningarnótt

BBI skrifar
Mynd/Heiða Helgadóttir
Á Menningarnótt verður frítt í strætó. Auk þess verða allir vagnar strætó settir í að ferja fólk til síns heima eftir að dagskrá lýkur. „Þannig verður óhætt að skilja bílinn eftir heima," segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á facebook síðu sinni.

Allar upplýsingar má finna á www.menningarnott.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×