Drillo óttast að mæta Íslendingum í fyrsta leik 17. ágúst 2012 10:02 Byrjunarlið Íslands var þannig skipað gegn Færeyjum. Egil „Drillo" Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. „Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun," segir „Drillo" Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. „Ísland gæti komið mest á óvart. Þeir eru mjög góðir núna, og hafa bætt sig verulega. Eins og við gerðum fyrir tveimur áratugum síðan," segir Drillo. „Ísland hefur ekki haft heppnina með sér og þeir hafa leikið undir getu, og úrslitin hafa ekki gefið rétta mynd af því hve vel liðið hefur leikið. Þeir hafa skipulagt varnarleik sinn betur, fengið nýjan þjálfara. Með þetta í huga hefðum við ekki getað fengið erfiðari byrjun á þessari keppni en við þurfum að takast á við þetta verkefni." Drillo og aðstoðarmenn hans ætla að skoða æfingaleiki Íslands gegn Frökkum og Svíum á næstu dögum. „Ísland er með marga góða leikmenn sem leika með stórum félagsliðum. Þeir eru með fleiri leikmenn í slíkum liðum en við," segir Drillo nefnir m.a. til sögunnar þá Birki Bjarnason sem leikur með Pescara í efstu deild á Ítalíu, Kolbein Sigþórsson í Ajax og að sjálfsögðu Gylfa Sigurðsson hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Að mati Drillo geta þrjú lið barist um efsta sæti riðilsins, Noregur, Sviss og Ísland. En hann hefur ekki trú á því að Albanía og Kýpur nái að blanda sér í þá baráttu. Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Egil „Drillo" Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. „Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun," segir „Drillo" Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. „Ísland gæti komið mest á óvart. Þeir eru mjög góðir núna, og hafa bætt sig verulega. Eins og við gerðum fyrir tveimur áratugum síðan," segir Drillo. „Ísland hefur ekki haft heppnina með sér og þeir hafa leikið undir getu, og úrslitin hafa ekki gefið rétta mynd af því hve vel liðið hefur leikið. Þeir hafa skipulagt varnarleik sinn betur, fengið nýjan þjálfara. Með þetta í huga hefðum við ekki getað fengið erfiðari byrjun á þessari keppni en við þurfum að takast á við þetta verkefni." Drillo og aðstoðarmenn hans ætla að skoða æfingaleiki Íslands gegn Frökkum og Svíum á næstu dögum. „Ísland er með marga góða leikmenn sem leika með stórum félagsliðum. Þeir eru með fleiri leikmenn í slíkum liðum en við," segir Drillo nefnir m.a. til sögunnar þá Birki Bjarnason sem leikur með Pescara í efstu deild á Ítalíu, Kolbein Sigþórsson í Ajax og að sjálfsögðu Gylfa Sigurðsson hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Að mati Drillo geta þrjú lið barist um efsta sæti riðilsins, Noregur, Sviss og Ísland. En hann hefur ekki trú á því að Albanía og Kýpur nái að blanda sér í þá baráttu.
Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira