Innlent

Ölvuð grýtti hús á Fiskislóð

Ölvuð kona var handtekin við Fiskislóð í Reykjavík um klukkan hálf tíu í morgun þar sem hún stóð fyrir utan hús og var að grýta það. Að sögn lögreglu braut konan rúðu í því. Rætt verður við hana þegar runnið verður af henni.

Þá voru sex teknir ölvaðir undir stýri á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×