Innlent

Afsláttur í takt við stórsigur

mynd/GVA
Atlantsolía ætlar að fara að fordæmi Olís, og dótturfélagsins ÓB og veita 17 króna afslátt af bensínverði í dag, eftir 17 marka stórsigur íslenska handboltaliðsins á því breska í gær.

Afslátturinner veittur föstum viðskiptavinum eða lykil- eða kortahöfum viðkomandi félaga. Líklega munu margir nýta sér tækifærið og fyrra tanka bíla sinna í dag, því ekki er búist við viðlíka markamun í leik liðsins við Ungverja á morgun.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×