Innlent

Fundu ólöglega netalögn á Ströndum

Lögreglumenn frá Ísafirði og fulltrúar frá Fiskistofu fundu ólöglega netalögn vestur á Ströndum, þegar þeir fóru þar um í eftirlitsflugi með Landhelgisgæslunni.

Ekki er vitað um eiganda netanna, en afli og veiðarfæri voru gerð upptæk eins og gengur og gerist við landhelgisbrot.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×