Betri nýting bílastæða fæst með gjaldtöku 30. júlí 2012 20:30 Karl Sigurðsson „Það eru skiptar skoðanir um þetta. En ég held að þetta muni frekar vera til góðs heldur ills." Þetta segir Karl Sigurðsson, bæjarfulltrúi Besta flokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Gjaldskrá bílastæðasjóðs tók formlega breytingum í dag. Er nú mun dýrara að leggja í skammtímabílastæði en áður. Karl var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar við þáttastjórnendur um breytingarnar. Mikið hefur verið rætt um breytingarnar og óttast margir að verslun í miðbænum verði fyrir neikvæðum áhrifum af hækkuðu bílastæðagjaldi. Hann segir að nýting bílastæða á þeim svæðum sem breytingarnar taki til hafi verið óásættanleg hingað til. Það hafi í raun verið ómögulegt fyrir fólk að finna bílastæði á þessum svæðum. „Margir gefast upp og fara frekar í Kringluna eða Smáralind," segir Karl. „Það er ekki gott fyrir miðbæinn." Þá segir Karl að hækkun gjalds fyrir skammtímabílastæði sé gert í þeim tilgangi að nýta stæðin betur. Í staðinn verður einblínt á að bæta þjónustu í bílstæðahúsum en þau verða nú opin frá sjö á morgnana til miðnættis. „Bílastæðahúsin eru eftir sem áður góður valkostur fyrir þá sem vilja leggja í lengri tíma." „Þetta er ekki pólitískt mál. Við erum að fylgja ákveðnum fræðum sem hafa sannað sig út um allan heim. Þessi fræði segja okkur að heppilega nýting er um 80 prósent. Það þýðir að eitt bílastæði ætti að vera laust af hverjum átta. Nýting á gjaldsvæði eitt var komin upp í 90 til 110 prósent. Þá bendir Karl á að besta leiðin til að stjórna þessu sé með gjaldtöku.Hægt er að hlusta á viðtalið við Karl í heild sinni hér fyrir ofan. Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
„Það eru skiptar skoðanir um þetta. En ég held að þetta muni frekar vera til góðs heldur ills." Þetta segir Karl Sigurðsson, bæjarfulltrúi Besta flokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Gjaldskrá bílastæðasjóðs tók formlega breytingum í dag. Er nú mun dýrara að leggja í skammtímabílastæði en áður. Karl var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar við þáttastjórnendur um breytingarnar. Mikið hefur verið rætt um breytingarnar og óttast margir að verslun í miðbænum verði fyrir neikvæðum áhrifum af hækkuðu bílastæðagjaldi. Hann segir að nýting bílastæða á þeim svæðum sem breytingarnar taki til hafi verið óásættanleg hingað til. Það hafi í raun verið ómögulegt fyrir fólk að finna bílastæði á þessum svæðum. „Margir gefast upp og fara frekar í Kringluna eða Smáralind," segir Karl. „Það er ekki gott fyrir miðbæinn." Þá segir Karl að hækkun gjalds fyrir skammtímabílastæði sé gert í þeim tilgangi að nýta stæðin betur. Í staðinn verður einblínt á að bæta þjónustu í bílstæðahúsum en þau verða nú opin frá sjö á morgnana til miðnættis. „Bílastæðahúsin eru eftir sem áður góður valkostur fyrir þá sem vilja leggja í lengri tíma." „Þetta er ekki pólitískt mál. Við erum að fylgja ákveðnum fræðum sem hafa sannað sig út um allan heim. Þessi fræði segja okkur að heppilega nýting er um 80 prósent. Það þýðir að eitt bílastæði ætti að vera laust af hverjum átta. Nýting á gjaldsvæði eitt var komin upp í 90 til 110 prósent. Þá bendir Karl á að besta leiðin til að stjórna þessu sé með gjaldtöku.Hægt er að hlusta á viðtalið við Karl í heild sinni hér fyrir ofan.
Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira