Innlent

Umferðarslys í Norðurárdal

Umferðarslys varð í Norðurárdalnum rétt fyrir utan Borgarnes um klukkan fjögur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út og flutti hún að minnsta kosti einn einstakling til Reykjavíkur á sjúkrahús. Lögregla og sjúkrabílar eru á vettvangi en ferkari upplýsingar fengust ekki hjá varðstjóra um slysið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×