Innlent

Íslenski hópurinn glæsilegur í London

Glæsilegir keppendur
Glæsilegir keppendur mynd/valgarður Gíslason
Íslenski hópurinn gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Lundúnum fyrr í kvöld. Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari var fánaberi Íslands og stóð hún sig með stakri prýði. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaeiff forsetafrú voru í stúkunni og klappaði Ólafur Ragnar fyrir okkar keppendum og Dorrit dansaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×