Hugmyndir um skipulag Öskjuhlíðar streyma inn BBI skrifar 28. júlí 2012 11:21 Hugmyndasamkeppnin er gleðiverkefni. Mynd/Teitur Í sumar stendur yfir hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar og eru tillögur byrjaðar að streyma inn. Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs hjá Reykjavíkurborg, segir að fólk þurfi ekki að vera landslagsarkitekt eða sérmenntað til að taka þátt. „Við erum bara að kalla eftir öllu sem venjulegu fólki dettur í hug," segir hún og útskýrir að hugmyndinar þurfi ekki að vera umfangsmiklar. Ef einhver hefur frábæra hugmynd sem auðvelt er að framkvæma er nóg að skrifa um það örfáar línur og senda inn. Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur þurfi að setja fram heildarsýn fyrir allt svæðið. Samkeppnin sem nú er í gangi er fyrri samkeppnin af tveimur. „Það verða náttúrlega valdir vinningshafar og reynt að framkvæma tillögurnar en svo verður það besta úr þessari samkeppni notað í fóður í samkeppni meðal fagmanna sem fer fram í vetur," segir Ólöf. Þannig verða hugmyndirnar notaðar þegar sett verður fram heildarsýn fyrir svæðið. Stefnan er sú að skapa með þessum tveimur samkeppnum skýra framtíðarsýn um hvernig Öskjuhlíðin eigi að vera. „Það er svo margt sem er hægt að gera betur og við viljum bara fá allar hugmyndir," segir Ólöf. „Þetta er svona gleðiverkefni." Tillögum má skila á veffangið oskjuhlid@reykjavik.is eða senda tillögur til Reykjavíkurborgar merktar "Öskjuhlíð - hugmyndasamkeppni" Reykjavíkurborg, Skipulags- og byggingarsvið, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík. Tillögur þurfa að berast fyrir 1. september. 10 tillögur munu svo hljóta viðurkenningu og eru 750.000 krónur í vinningsfé. Hér má finna nánari upplýsingar um samkeppnina. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Í sumar stendur yfir hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar og eru tillögur byrjaðar að streyma inn. Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs hjá Reykjavíkurborg, segir að fólk þurfi ekki að vera landslagsarkitekt eða sérmenntað til að taka þátt. „Við erum bara að kalla eftir öllu sem venjulegu fólki dettur í hug," segir hún og útskýrir að hugmyndinar þurfi ekki að vera umfangsmiklar. Ef einhver hefur frábæra hugmynd sem auðvelt er að framkvæma er nóg að skrifa um það örfáar línur og senda inn. Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur þurfi að setja fram heildarsýn fyrir allt svæðið. Samkeppnin sem nú er í gangi er fyrri samkeppnin af tveimur. „Það verða náttúrlega valdir vinningshafar og reynt að framkvæma tillögurnar en svo verður það besta úr þessari samkeppni notað í fóður í samkeppni meðal fagmanna sem fer fram í vetur," segir Ólöf. Þannig verða hugmyndirnar notaðar þegar sett verður fram heildarsýn fyrir svæðið. Stefnan er sú að skapa með þessum tveimur samkeppnum skýra framtíðarsýn um hvernig Öskjuhlíðin eigi að vera. „Það er svo margt sem er hægt að gera betur og við viljum bara fá allar hugmyndir," segir Ólöf. „Þetta er svona gleðiverkefni." Tillögum má skila á veffangið oskjuhlid@reykjavik.is eða senda tillögur til Reykjavíkurborgar merktar "Öskjuhlíð - hugmyndasamkeppni" Reykjavíkurborg, Skipulags- og byggingarsvið, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík. Tillögur þurfa að berast fyrir 1. september. 10 tillögur munu svo hljóta viðurkenningu og eru 750.000 krónur í vinningsfé. Hér má finna nánari upplýsingar um samkeppnina.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira