Innlent

Verndun votlendis ber ávöxt

Rauðhöfðaönd.
Rauðhöfðaönd. Mynd/Getty
Verndun votlendisins í Vatnsmýrinni í Reykjavík virðist vera skila árangri. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að í sumar hafi reglulega sést þar þrjár andartegundir sem ekki hafi sést á svæðinu í áraraðir. Um er ræða rauðhöfðaönd, skúfönd og duggönd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×