Innlent

Kviknaði í bíl á þjóðveginum

BBI skrifar
Að sögn sjónarvotta var bíllinn alelda.
Að sögn sjónarvotta var bíllinn alelda.
Eldur kom upp í jepplingi á veginum til móts við bæinn Neðri-Ás III rétt við Hofsós í kvöld. Frá þessu er greint á vef mbl.is en þar segir að bíllinn sé gerónýtur. Slökkvilið er komið á staðinn.

Svo virðist sem eldurinn hafi kviknað í vél bílsins. Farþegarnir komust ómeiddir út.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×