Innlent

Níu fíkniefnamál á Eistnaflugi

Eistnaflug.
Eistnaflug.
Níu fíkniefnamál hafa komið upp á rokkhátíðinni Eistnaflugi í Neskaupsstað samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Um 1300 manns eru staddir á hátíðinni. Þá hefur einn ökumaður verið stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Að öðru leyti hefur hátíðin farið vel fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×