Merki um viðsnúning og atvinnuleysi lægra en á hinum Norðurlöndunum Þorbjörn Þórðarson skrifar 13. júlí 2012 20:00 Aðalhagfræðingur Landsbankans segir vísbendingar um að varanlegur jákvæður viðsnúningur hafi orðið í atvinnuhorfum hér á landi. Atvinnuleysið er 4,8 prósent og hefur ekki mælst lægra frá hrunárinu 2008 og er tveimur prósentustigum lægra en það var fyrir ári.Vinnumálastofnun birti í dag nýjar atvinnuleysistölur, en það eru tölur yfir þá sem eru á atvinnuleysisskrá hjá stofnuninni, eru án atvinnu og óska eftir bótum. Atvinnuleysið mælist nú 4,8 prósent sem verður að teljast býsna gott. Tvær opinberar stofnanir hér mæla atvinnuleysi, en Hagstofan framkvæmir vinnumarkaðsrannsókn þar sem ekki eru aðeins þeir sem eru á bótum heldur einnig námsfólk sem er að leita að vinnu. Samkvæmt síðustu tölum Hagstofunnar var atvinnuleysið yfir 8 prósent í maí. Lækkun í tölum Vinnumálastofnunar nemur 0,8 prósentustigum milli mánaða. En viðsnúningurinn er mun meiri sé miðað við sama mánuð í fyrra, eða tæp tvö prósentustig. Daníel Svavarsson er aðalhagfræðingur Landsbankans. Hann segir ekki rétt að horfa eingöngu á síðustu mánuði, því ef horft sé ár aftur í tímann sé þetta þónokkur viðsnúningur. „Á móti vega þarna sérstök úrræði hjá Vinnumálastofnun. Rúmlega 1550 manns sem eru núna í sérstökum úrræðum sem annars yrðu skráðir atvinnulausir og við vitum ekki ennþá hversu mörgum varanlegum störfum þessi úrræði munu skila, en engu að síður eru þetta mjög ánægjulegar tölur," segir Daníel. Er hægt að draga þá ályktun að þetta sé varanlegur viðsnúningur? „Vonandi. Tvær síðustu birtu tölur eru mjög góðar, en maður vill helst sjá þróunina halda áfram." Ísland kemur líka vel út í samanburði við hin Norðurlöndin. Daníel segir að ef litið sé til tölfræði síðustu mánaða standi aðeins Norðmenn okkur framar þegar lágt atvinnuleysi sé annars vegar. Tölfræðin hér veiti vísbendingar um betri horfur en í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Aðalhagfræðingur Landsbankans segir vísbendingar um að varanlegur jákvæður viðsnúningur hafi orðið í atvinnuhorfum hér á landi. Atvinnuleysið er 4,8 prósent og hefur ekki mælst lægra frá hrunárinu 2008 og er tveimur prósentustigum lægra en það var fyrir ári.Vinnumálastofnun birti í dag nýjar atvinnuleysistölur, en það eru tölur yfir þá sem eru á atvinnuleysisskrá hjá stofnuninni, eru án atvinnu og óska eftir bótum. Atvinnuleysið mælist nú 4,8 prósent sem verður að teljast býsna gott. Tvær opinberar stofnanir hér mæla atvinnuleysi, en Hagstofan framkvæmir vinnumarkaðsrannsókn þar sem ekki eru aðeins þeir sem eru á bótum heldur einnig námsfólk sem er að leita að vinnu. Samkvæmt síðustu tölum Hagstofunnar var atvinnuleysið yfir 8 prósent í maí. Lækkun í tölum Vinnumálastofnunar nemur 0,8 prósentustigum milli mánaða. En viðsnúningurinn er mun meiri sé miðað við sama mánuð í fyrra, eða tæp tvö prósentustig. Daníel Svavarsson er aðalhagfræðingur Landsbankans. Hann segir ekki rétt að horfa eingöngu á síðustu mánuði, því ef horft sé ár aftur í tímann sé þetta þónokkur viðsnúningur. „Á móti vega þarna sérstök úrræði hjá Vinnumálastofnun. Rúmlega 1550 manns sem eru núna í sérstökum úrræðum sem annars yrðu skráðir atvinnulausir og við vitum ekki ennþá hversu mörgum varanlegum störfum þessi úrræði munu skila, en engu að síður eru þetta mjög ánægjulegar tölur," segir Daníel. Er hægt að draga þá ályktun að þetta sé varanlegur viðsnúningur? „Vonandi. Tvær síðustu birtu tölur eru mjög góðar, en maður vill helst sjá þróunina halda áfram." Ísland kemur líka vel út í samanburði við hin Norðurlöndin. Daníel segir að ef litið sé til tölfræði síðustu mánaða standi aðeins Norðmenn okkur framar þegar lágt atvinnuleysi sé annars vegar. Tölfræðin hér veiti vísbendingar um betri horfur en í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira