Fyrsta póló æfing landsins Hugrún Halldórsdóttir skrifar 14. júlí 2012 20:42 Hið íslenska póló félag hélt sína fyrstu formlegu æfingu í dag í reiðhöll í Mosfellsbænum. Íþróttin hefur aldrei verið leikin hér á landi áður svo vitað sé en stofnandi þess óttast ekki að hún verði einungis fyrir ríka og fína fólkið. Póló er ein elsta íþrótt í heimi en þrátt fyrir það barst hún ekki hingað til lands fyrr en í dag. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef pólókylfu á Íslandi og þetta verður fyrsta félagið. Við trúum því að íslenski hesturinn sé fullkominn í þetta, hann er náttúrulega rólegur og meðfærilegur. Og það sem er sérstakt er að okkar hestur er svo þýður að það verður auðvelt að hitta kúlurnar, það var erfiðara í Mongólíu. Þá eru þeir ekki eins þýðir, maður er bara á brokki eða stökki,“ segir Disa Anderiman. Það er kannski ekki alveg hægt að dæma hæfileika þeirra sem tóku þátt í pólóinu í dag en ráðgert er að halda æfingar reglulega og útbúa styttri kylfur sem henta íslenska hestinum betur.Hvernig tók hesturinn þessu? spyr fréttakona. „Eins og hann hefði aldrei gert annað. Þaulvanur pólóhestur,“ segir Friðbjörn Garðarsson sem tók þátt í æfingunni í dag.Er þetta erfitt? spyr þá fréttakona Þetta er erfiðara fyrir mig en hestinn,“ svarar Friðbjörn.Hvað hittirðu boltann oft? „Ég myndi giska á svona í 20% tilfella,“ segir Friðbjörn.Hefurðu áhuga á að stunda á þessa íþrótt? spyr loks fréttakona. „Já, enginn vafi. Mjög gaman. Það verður gaman að sjá hvernig þróunin á pólóíþróttinni verður á Íslandi,“ svarar Friðbjörn því. „Þetta er svona mesta snobbsportið sem þú kemst í en ég held að það verði ekki á Íslandi, við erum aldrei í neinu svoleiðis. Þetta er eins og það eru allir í golfi og það er ekkert snobb. Það er svo gaman af því, þetta verður svona sveitalegt íslenskt póló,“ segir Disa. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Hið íslenska póló félag hélt sína fyrstu formlegu æfingu í dag í reiðhöll í Mosfellsbænum. Íþróttin hefur aldrei verið leikin hér á landi áður svo vitað sé en stofnandi þess óttast ekki að hún verði einungis fyrir ríka og fína fólkið. Póló er ein elsta íþrótt í heimi en þrátt fyrir það barst hún ekki hingað til lands fyrr en í dag. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef pólókylfu á Íslandi og þetta verður fyrsta félagið. Við trúum því að íslenski hesturinn sé fullkominn í þetta, hann er náttúrulega rólegur og meðfærilegur. Og það sem er sérstakt er að okkar hestur er svo þýður að það verður auðvelt að hitta kúlurnar, það var erfiðara í Mongólíu. Þá eru þeir ekki eins þýðir, maður er bara á brokki eða stökki,“ segir Disa Anderiman. Það er kannski ekki alveg hægt að dæma hæfileika þeirra sem tóku þátt í pólóinu í dag en ráðgert er að halda æfingar reglulega og útbúa styttri kylfur sem henta íslenska hestinum betur.Hvernig tók hesturinn þessu? spyr fréttakona. „Eins og hann hefði aldrei gert annað. Þaulvanur pólóhestur,“ segir Friðbjörn Garðarsson sem tók þátt í æfingunni í dag.Er þetta erfitt? spyr þá fréttakona Þetta er erfiðara fyrir mig en hestinn,“ svarar Friðbjörn.Hvað hittirðu boltann oft? „Ég myndi giska á svona í 20% tilfella,“ segir Friðbjörn.Hefurðu áhuga á að stunda á þessa íþrótt? spyr loks fréttakona. „Já, enginn vafi. Mjög gaman. Það verður gaman að sjá hvernig þróunin á pólóíþróttinni verður á Íslandi,“ svarar Friðbjörn því. „Þetta er svona mesta snobbsportið sem þú kemst í en ég held að það verði ekki á Íslandi, við erum aldrei í neinu svoleiðis. Þetta er eins og það eru allir í golfi og það er ekkert snobb. Það er svo gaman af því, þetta verður svona sveitalegt íslenskt póló,“ segir Disa.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira