Innlent

Þyrla sækir ökklabrotna konu

BBI skrifar
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir hádegi í dag að eftir að pólks ferðakona ökklabrotnaði fyrir ofan Glym í Hvalfirði. Þar sem erfitt var fyrir björgunarsveitarfólk að komast að staðnum, sem var hátt uppi, var óskað eftir þyrlu.

TF-LIF fór í loftið kl. 15:01 og sótti hina slösuðu. Lent var við Landspítalann í Fossvogi kl. 15:50.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×