Innlent

Snarráðir vegfarendur stöðvuðu þjóf

Frá vettvangi í gærkvöld.
Frá vettvangi í gærkvöld.
Snarráðir vegfarendur náðu að stöðva ungan karlmann, sem hafði rænt veski af erlendri ferðakonu í Hanfarstræti undir kvöld í gær.

Þeir héldu honum þar til lögregla kom á vettvang og handtók hann. Konan fékk verðmæti sín til baka , en hún hafði veitt þjófnum eftirför.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×