Innlent

Maðurinn sem lýst var eftir kominn fram

Karlmaður á fertugsaldri, sem lögreglan á Húsavík lýsti eftir í gærkvöldi, kom fram heill á húfi á Akureyri í gærkvöldi.

Maðurinn, sem er að sunnan, var peningalaus og vegalaus, þannig að lögreglan á Akureyri skaut yfir hann skjólshúsi í nótt og mun koma honum til Reykjavíkur í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×