Innlent

Ferðamenn slösuðust í bifhjólaslysi

Tveir erlendir ferðamenn, sem voru saman á bifhjóli, meiddust, en þó ekki alvarlega þegar ökumaður hjólsins missti stjórn á því í lausamöl á Bíldudalsvegi á móts við Hálfdán í gærkvöldi. Þeir voru fluttir á sjúkrahúsið á Patreksfirði, þar sem gert var að sárum þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×