Þóra segist hafa brotið blað í sögunni BBI skrifar 1. júlí 2012 00:04 Þóra Arnórsdóttir segist hafa brotið blað í Íslandssögunni með framboði sínu. Þetta sagði hún þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku í Hafnarhúsinu í kvöld. Þar uppskar hún mikil fagnaðarlæti stuðningsmanna sinna. „Það að fara gegn sitjandi forseta til 16 ára og velgja honum svo undir uggum að hann þurfti að fara í heljarinnar kosningabaráttu" braut blað í sögunni að mati Þóru. Þóra lýsti miklu þakklæti í ræðu sinni. Hún sagði orð ekki geta lýst gleðinni og þakklætinu yfir öllum þeim stuðningi sem hún hefur fengið meðal fólksins í kringum hana. Hún sagði kosningabaráttuna verið magnað ferðalag. Hún lýsti þeirri skemmtilegu u-beygju sem tilvera hennar hefur tekið frá því að reka bændagistingu á Önundarfirði síðasta sumar og þvo sængurföt fyrir ferðamenn til þess að bjóða sig fram til forseta, við mikinn fögnuð viðstaddra. Hún sagði að með framboðinu hefði hún og samstarfsfólk hennar haft áhrif á samfélagið sitt og það væri aðalatriðið. Fleiri á Íslandi hefðu áttað sig á því að það væri þörf á nýjum tóni á Íslandi og fólk þyrfti að fara að snúa bökum saman. Þegar Þóra og Svavar gengu inn á kosningavökuna mættu þeim mikil fagnaðarlæti og minnti inngangan helst á göngu Hollywood-stjarna eftir rauða dreglinum. Smelltu á hlekkinn „Horfa á myndskeið með frétt" til að sjá ræðu Þóru. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir segist hafa brotið blað í Íslandssögunni með framboði sínu. Þetta sagði hún þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku í Hafnarhúsinu í kvöld. Þar uppskar hún mikil fagnaðarlæti stuðningsmanna sinna. „Það að fara gegn sitjandi forseta til 16 ára og velgja honum svo undir uggum að hann þurfti að fara í heljarinnar kosningabaráttu" braut blað í sögunni að mati Þóru. Þóra lýsti miklu þakklæti í ræðu sinni. Hún sagði orð ekki geta lýst gleðinni og þakklætinu yfir öllum þeim stuðningi sem hún hefur fengið meðal fólksins í kringum hana. Hún sagði kosningabaráttuna verið magnað ferðalag. Hún lýsti þeirri skemmtilegu u-beygju sem tilvera hennar hefur tekið frá því að reka bændagistingu á Önundarfirði síðasta sumar og þvo sængurföt fyrir ferðamenn til þess að bjóða sig fram til forseta, við mikinn fögnuð viðstaddra. Hún sagði að með framboðinu hefði hún og samstarfsfólk hennar haft áhrif á samfélagið sitt og það væri aðalatriðið. Fleiri á Íslandi hefðu áttað sig á því að það væri þörf á nýjum tóni á Íslandi og fólk þyrfti að fara að snúa bökum saman. Þegar Þóra og Svavar gengu inn á kosningavökuna mættu þeim mikil fagnaðarlæti og minnti inngangan helst á göngu Hollywood-stjarna eftir rauða dreglinum. Smelltu á hlekkinn „Horfa á myndskeið með frétt" til að sjá ræðu Þóru.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira