Innlent

Eldur í Kópavogi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mikinn reyk leggur frá eldinum.
Mikinn reyk leggur frá eldinum. mynd/ marta.
Eldur kom upp í iðnaðarhúsi við Vesturvör í Kópavogi nú um miðnættið. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent á staðinn. Samkvæmt sjónvarvottum teygja elddungurnar sig langt upp úr húsinu og leggur mikinn reyk yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×