Nýr foss orðinn til við Hrauneyjar Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júlí 2012 17:45 Tilkomumikill foss, og einn sá aflmesti á landinu, hefur myndast neðan Hrauneyjafossvirkjunar vegna virkjanaframkvæmda við Búðarháls. Hann verður þó aðeins sýnilegur í eitt ár. Hann er meira en tvöfalt hærri en Urriðafoss, fallhæðin er um fimmtán metrar, og þarna fossa niður yfir 150 rúmmetrar vatns á hverri einustu sekúndu. Aflið jafngildir 35 megavöttum. Þetta er þó engin náttúrusmíð heldur mannanna verk. Fossinn, eða kannski flúðirnar, er afleiðing af tilfærslu vatnafarvega Tungnaár neðan Hrauneyjafossvirkjunar, í þeim tilgangi að virkja aflið í Búðarhálsvirkjun, sem nú er smíðum. Vatnið fossar fram af 170 metra breiðri yfirfallsrennu væntanlegrar Sporðöldustíflu, sem verður byggð upp á næstu mánuðum sem meginstífla hinnar nýju virkjunar. Þessi manngerði foss mun þó aðeins sjást svona tilkomumikill í rúmt ár því hann mun hverfa síðla næsta sumars þegar byrjað verður að safna vatni í fyrirhugað virkjunarlón. Ef ástæða þykir til að taka vatnið af Búðarhálsvirkjun vegna viðhalds gæti fossinn hugsanlega sést aftur eftir nokkra áratugi. Fossinn er neðst í Þóristungum, um þrjá kílómetra norðaustan við hálendismiðstöðina Hrauneyjar, skammt neðan við brúna yfir afrennsli Hrauneyjafossvirkjunar. Tengdar fréttir Vinnan á Búðarhálsi í hámarki Yfir þrjúhundruð manns eru að störfum á hálendinu við smíði Búðarhálsvirkjunar þar sem framkvæmdir eru nú í hámarki. Búið er að steypa upp stöðvarhúsið og flest bendir til þess að virkjunin verði kláruð á tilsettum tíma. Búðarháls er langstærsti nýbyggingarstaður á Íslandi um þessar mundir, þarna starfa um 310 manns í sumar, langflestir á vegum aðalverktakans, Ístaks, en þorri starfsmanna eru Íslendingar. 4. júlí 2012 21:00 Allir vinnudagar hefjast á öryggisandakt Allir vinnudagar á Búðarhálsi byrja á því að starfsmenn koma saman á svokallaða öryggisandakt. Með aðferðum sem þessum hefur tekist að koma í veg fyrir alvarleg vinnuslys á einum hættulegasta vinnustað landsins. Þarna þurfa menn að varast tröllaukna trukka á fleygiferð, bakkandi steypubíla, stóreflis hjólaskóflur mokandi fram og til baka, oddhvassa gaffallyftara sem skjótast fram hjá og himinháa krana sveiflandi þungum stykkjum allt um kring. 7. júlí 2012 21:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Tilkomumikill foss, og einn sá aflmesti á landinu, hefur myndast neðan Hrauneyjafossvirkjunar vegna virkjanaframkvæmda við Búðarháls. Hann verður þó aðeins sýnilegur í eitt ár. Hann er meira en tvöfalt hærri en Urriðafoss, fallhæðin er um fimmtán metrar, og þarna fossa niður yfir 150 rúmmetrar vatns á hverri einustu sekúndu. Aflið jafngildir 35 megavöttum. Þetta er þó engin náttúrusmíð heldur mannanna verk. Fossinn, eða kannski flúðirnar, er afleiðing af tilfærslu vatnafarvega Tungnaár neðan Hrauneyjafossvirkjunar, í þeim tilgangi að virkja aflið í Búðarhálsvirkjun, sem nú er smíðum. Vatnið fossar fram af 170 metra breiðri yfirfallsrennu væntanlegrar Sporðöldustíflu, sem verður byggð upp á næstu mánuðum sem meginstífla hinnar nýju virkjunar. Þessi manngerði foss mun þó aðeins sjást svona tilkomumikill í rúmt ár því hann mun hverfa síðla næsta sumars þegar byrjað verður að safna vatni í fyrirhugað virkjunarlón. Ef ástæða þykir til að taka vatnið af Búðarhálsvirkjun vegna viðhalds gæti fossinn hugsanlega sést aftur eftir nokkra áratugi. Fossinn er neðst í Þóristungum, um þrjá kílómetra norðaustan við hálendismiðstöðina Hrauneyjar, skammt neðan við brúna yfir afrennsli Hrauneyjafossvirkjunar.
Tengdar fréttir Vinnan á Búðarhálsi í hámarki Yfir þrjúhundruð manns eru að störfum á hálendinu við smíði Búðarhálsvirkjunar þar sem framkvæmdir eru nú í hámarki. Búið er að steypa upp stöðvarhúsið og flest bendir til þess að virkjunin verði kláruð á tilsettum tíma. Búðarháls er langstærsti nýbyggingarstaður á Íslandi um þessar mundir, þarna starfa um 310 manns í sumar, langflestir á vegum aðalverktakans, Ístaks, en þorri starfsmanna eru Íslendingar. 4. júlí 2012 21:00 Allir vinnudagar hefjast á öryggisandakt Allir vinnudagar á Búðarhálsi byrja á því að starfsmenn koma saman á svokallaða öryggisandakt. Með aðferðum sem þessum hefur tekist að koma í veg fyrir alvarleg vinnuslys á einum hættulegasta vinnustað landsins. Þarna þurfa menn að varast tröllaukna trukka á fleygiferð, bakkandi steypubíla, stóreflis hjólaskóflur mokandi fram og til baka, oddhvassa gaffallyftara sem skjótast fram hjá og himinháa krana sveiflandi þungum stykkjum allt um kring. 7. júlí 2012 21:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Vinnan á Búðarhálsi í hámarki Yfir þrjúhundruð manns eru að störfum á hálendinu við smíði Búðarhálsvirkjunar þar sem framkvæmdir eru nú í hámarki. Búið er að steypa upp stöðvarhúsið og flest bendir til þess að virkjunin verði kláruð á tilsettum tíma. Búðarháls er langstærsti nýbyggingarstaður á Íslandi um þessar mundir, þarna starfa um 310 manns í sumar, langflestir á vegum aðalverktakans, Ístaks, en þorri starfsmanna eru Íslendingar. 4. júlí 2012 21:00
Allir vinnudagar hefjast á öryggisandakt Allir vinnudagar á Búðarhálsi byrja á því að starfsmenn koma saman á svokallaða öryggisandakt. Með aðferðum sem þessum hefur tekist að koma í veg fyrir alvarleg vinnuslys á einum hættulegasta vinnustað landsins. Þarna þurfa menn að varast tröllaukna trukka á fleygiferð, bakkandi steypubíla, stóreflis hjólaskóflur mokandi fram og til baka, oddhvassa gaffallyftara sem skjótast fram hjá og himinháa krana sveiflandi þungum stykkjum allt um kring. 7. júlí 2012 21:00