Innlent

Piltarnir urðu fyrstir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Piltarnir komu fyrstir í mark við Hörpu.
Piltarnir komu fyrstir í mark við Hörpu. mynd/ anton.
Piltarnir komu fyrstir í mark í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Þeir hjóluðu túrinn á 40 klukkustundum og 57 mínútum og komu í mark eftir hádegi í dag. Hjólað var með boðsveitarformi hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 kílómetra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×