„Ótrúlega góð stemning“ á druslugöngu - myndir BBI skrifar 25. júní 2012 23:10 Gangan hófst við Hallgrímskirkju. Mynd/Drusluganga Fjöldi fólks kom saman með frumleg skilti í góðu veðri og gekk hina Meintu-druslugöngu á laugardaginn var. Gangan var farin í annað sinn hér á landi í ár. „Þetta voru eflaust nokkur þúsund manns," segir Ásgeir Guðmundsson sem var kynnir á viðburðinum. Hann er ánægður með þá miklu umfjöllun sem gangan hefur hlotið. „Það var ótrúlega góð stemning og jákvæður andi sem sveif þarna yfir vötnum. Þegar ég vaknaði um morguninn og las leiðarann í Fréttablaðinu þá fannst mér eins og eitthvað væri að gerast. Allir vindar samfélagsins blésu í segl umræðunnar og hún var miklu jákvæðari en verið hefur. Maður fékk á tilfinninguna að það væru einhverjar breytingar að fara að eiga sér stað," segir Ásgeir. Fylkingin gekk frá Skólavörðuholti, niður Skólavörðustíg og endaði á Lækjartorgi. Þar voru fluttar ræður og spiluð tónlist. Hér á Vísi má skoða myndaalbúm frá göngunni. Myndirnar eru fengnar með góðfúslegu leyfi þeirra sem stóðu að göngunni. Veðrið lék við göngufara sem margir hverjir báru litrík og sniðug skilti. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fjöldi fólks kom saman með frumleg skilti í góðu veðri og gekk hina Meintu-druslugöngu á laugardaginn var. Gangan var farin í annað sinn hér á landi í ár. „Þetta voru eflaust nokkur þúsund manns," segir Ásgeir Guðmundsson sem var kynnir á viðburðinum. Hann er ánægður með þá miklu umfjöllun sem gangan hefur hlotið. „Það var ótrúlega góð stemning og jákvæður andi sem sveif þarna yfir vötnum. Þegar ég vaknaði um morguninn og las leiðarann í Fréttablaðinu þá fannst mér eins og eitthvað væri að gerast. Allir vindar samfélagsins blésu í segl umræðunnar og hún var miklu jákvæðari en verið hefur. Maður fékk á tilfinninguna að það væru einhverjar breytingar að fara að eiga sér stað," segir Ásgeir. Fylkingin gekk frá Skólavörðuholti, niður Skólavörðustíg og endaði á Lækjartorgi. Þar voru fluttar ræður og spiluð tónlist. Hér á Vísi má skoða myndaalbúm frá göngunni. Myndirnar eru fengnar með góðfúslegu leyfi þeirra sem stóðu að göngunni. Veðrið lék við göngufara sem margir hverjir báru litrík og sniðug skilti.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira