Nýja brúin stendur ónotuð - veginn vantar Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2012 10:30 Þorpin tvö í Reykholtsdal í Borgarfirði, Kleppjárnsreykir og Reykholt, fá betri tengingu með nýrri brú yfir Reykjadalsá, sem er að verða tilbúin. Brúin verður þó ekki opnuð fyrr en eftir rúmt ár þar sem fjárveitingu vantar í vegagerð að henni. Gamla brúin er mjó og einbreið en verður leyst af hólmi með nýrri brú sem risin er um eitthundrað metrum austar. Gamla brúin er komin á áttræðisaldur, byggð 1939, og orðin svo léleg að þyngstu ökutæki mega ekki aka yfir hana. Vegafarendur milli Reykholts og Kleppjárnsreykja losna við ein gatnamót en fá líka örlítla styttingu vegarins milli þorpanna. Vegagerðin áætlar að nýjan brúin ásamt nýjum vegum kosti um 300 milljónir króna. Sigurður Hallur Sigurðsson, brúarsmiður hjá Vegagerðinni, segir að þetta verði allt annað. Nýja brúin sé í fullri breidd en gamla brúin bæði mjög og léleg og landstöpullinn öðru megin brotinn. „Þanng að þetta skipti miklu máli fyrir byggðina að fá svona góða brú," segir Sigurður Hallur í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Brúarsmiðirnir eru flestir Húnvetningar úr vinnuflokki Vegagerðarinnar á Hvammstanga. Þeir hófust handa 16. febrúar í vetur og hefur allt gengið að óskum, að sögn Sigurðar. Þeir hafi þó lent í miklu vatni fyrst og töfum vegna vatnavaxta en þá var Reykjadalsá ekki jafn sakleysisleg og hún hefur verið í sumar. Þótt brúin sé nánast tilbúin fæst fjárveiting til að ljúka vegagerð að henni ekki fyrr en á næsta ári, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Vinnuflokkinn vantaði verkefni og var ákveðið að nýta hann í brúarsmíðina, þótt vegurinn kæmi síðar, en áætlað er að hann verði tilbúinn síðla næsta sumars. Nýja brúin mun því standa þarna ónotuð í rúmt ár. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Þorpin tvö í Reykholtsdal í Borgarfirði, Kleppjárnsreykir og Reykholt, fá betri tengingu með nýrri brú yfir Reykjadalsá, sem er að verða tilbúin. Brúin verður þó ekki opnuð fyrr en eftir rúmt ár þar sem fjárveitingu vantar í vegagerð að henni. Gamla brúin er mjó og einbreið en verður leyst af hólmi með nýrri brú sem risin er um eitthundrað metrum austar. Gamla brúin er komin á áttræðisaldur, byggð 1939, og orðin svo léleg að þyngstu ökutæki mega ekki aka yfir hana. Vegafarendur milli Reykholts og Kleppjárnsreykja losna við ein gatnamót en fá líka örlítla styttingu vegarins milli þorpanna. Vegagerðin áætlar að nýjan brúin ásamt nýjum vegum kosti um 300 milljónir króna. Sigurður Hallur Sigurðsson, brúarsmiður hjá Vegagerðinni, segir að þetta verði allt annað. Nýja brúin sé í fullri breidd en gamla brúin bæði mjög og léleg og landstöpullinn öðru megin brotinn. „Þanng að þetta skipti miklu máli fyrir byggðina að fá svona góða brú," segir Sigurður Hallur í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Brúarsmiðirnir eru flestir Húnvetningar úr vinnuflokki Vegagerðarinnar á Hvammstanga. Þeir hófust handa 16. febrúar í vetur og hefur allt gengið að óskum, að sögn Sigurðar. Þeir hafi þó lent í miklu vatni fyrst og töfum vegna vatnavaxta en þá var Reykjadalsá ekki jafn sakleysisleg og hún hefur verið í sumar. Þótt brúin sé nánast tilbúin fæst fjárveiting til að ljúka vegagerð að henni ekki fyrr en á næsta ári, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Vinnuflokkinn vantaði verkefni og var ákveðið að nýta hann í brúarsmíðina, þótt vegurinn kæmi síðar, en áætlað er að hann verði tilbúinn síðla næsta sumars. Nýja brúin mun því standa þarna ónotuð í rúmt ár.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira