"Niðurstöðurnar koma ekki á óvart" 24. apríl 2012 15:06 Hannes Bjarnason, forsetaframbjóðandi. Hannes Bjarnason, forsetaframbjóðandi, segir að niðurstöður skoðanakönnunarinnar sem Vísir stóð fyrir um helgina komi honum ekki á óvart. Alls voru 7874 atkvæði greidd í könnuninni. Hannes hlaut 32 atkvæði og er stuðningur við framboð hans því innan við eitt prósent. „Hvað mitt framboð varðar þá er þetta ósköp eðlilegt," segir Hannes. „Fyrst og fremst vegna þess að ég er óþekktur og hef ekki verið áberandi í fjölmiðlum hér á landi." Síðustu 14 ár hefur Hannes verið búsettur í Noregi. Hann er nú kominn til landsins og hefur hafið hringferð sína um landið. „Það gefur auga leið að kosningabarátta mín krefst öðruvísi nálgunar miðað við aðra frambjóðendur," segir Hannes. „Ég þarf að vinna miklu meira á grasrótinni en þeir frambjóðendur sem eru þekktir úr sjónvarpi og fjölmiðlum. Ég mun ekki mælast hátt í könnunum fyrr en í lok maí eða byrjun júní." Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir "Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24. apríl 2012 14:19 Þóra með átta prósentustiga forskot á Ólaf Ragnar Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. 24. apríl 2012 11:59 Þóra og Ari þakklát fyrir stuðninginn "Ég er afskaplega þakklát," sagði Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi en hún nýtur mest stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í skoðanakönnun Vísis um helgina. 24. apríl 2012 14:26 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Hannes Bjarnason, forsetaframbjóðandi, segir að niðurstöður skoðanakönnunarinnar sem Vísir stóð fyrir um helgina komi honum ekki á óvart. Alls voru 7874 atkvæði greidd í könnuninni. Hannes hlaut 32 atkvæði og er stuðningur við framboð hans því innan við eitt prósent. „Hvað mitt framboð varðar þá er þetta ósköp eðlilegt," segir Hannes. „Fyrst og fremst vegna þess að ég er óþekktur og hef ekki verið áberandi í fjölmiðlum hér á landi." Síðustu 14 ár hefur Hannes verið búsettur í Noregi. Hann er nú kominn til landsins og hefur hafið hringferð sína um landið. „Það gefur auga leið að kosningabarátta mín krefst öðruvísi nálgunar miðað við aðra frambjóðendur," segir Hannes. „Ég þarf að vinna miklu meira á grasrótinni en þeir frambjóðendur sem eru þekktir úr sjónvarpi og fjölmiðlum. Ég mun ekki mælast hátt í könnunum fyrr en í lok maí eða byrjun júní."
Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir "Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24. apríl 2012 14:19 Þóra með átta prósentustiga forskot á Ólaf Ragnar Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. 24. apríl 2012 11:59 Þóra og Ari þakklát fyrir stuðninginn "Ég er afskaplega þakklát," sagði Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi en hún nýtur mest stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í skoðanakönnun Vísis um helgina. 24. apríl 2012 14:26 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
"Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24. apríl 2012 14:19
Þóra með átta prósentustiga forskot á Ólaf Ragnar Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. 24. apríl 2012 11:59
Þóra og Ari þakklát fyrir stuðninginn "Ég er afskaplega þakklát," sagði Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi en hún nýtur mest stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í skoðanakönnun Vísis um helgina. 24. apríl 2012 14:26