Óvissuástand við Öskju 5. apríl 2012 12:30 Askja er dökki bletturinn fyrir miðju. Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fólk er varað við að fara að Víti og Öskjuvatni því hugsanlega séu eitraðar gastegundir að leita þar upp. Ástæðan er sú að Öskjuvatn ætti alla jafna að vera ísi lagt á þessum árstíma og raunar fram undir mánaðamótin júní júlí - en er það ekki. Talið er að ísleysið sé vísbending um verulega aukinn jarðhita á botni Öskju. „Það er nú aðallega verið að vara við því að fólk fari ofan í lokaðar dældir alveg niðurvið Öskjuvatn og Víti sem er vinsæll baðstaður á sumrin," segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. „Ástæðan fyrir því að það er verulega aukinn jarðhiti undir Öskjuvatni. Þetta veldur óvissuástandi því við vitum ekki alveg hvað veldur þessum aukna jarðhita. Á meðan að svo er vilja menn hindra það að fólk fari inn í aflokaðar dældir þarna þar sem gæti verið hættulegt gas, sérstaklega koltvísýringur. Ef fólk fer ofan í slíka dæld þá getur það ekki andað." Askja gaus síðast fyrir hálfri öld, árið 1961. Aðspurður hvort jarðhitinn geti verið vísbending um að gos sé í aðsigi segir Magnús Tumi að einn og sér sé jarðhitinn ekki óræk vísbending, því menn hafi ekki séð þar óvenjulega skjálftavirkni og eftir eigi að mæla hvort land hafi þar risið. En til stendur að fara í slíkar mælingar eftir páska. Enn hafi engar klassískar vísbendingar komið fram um gos. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fólk er varað við að fara að Víti og Öskjuvatni því hugsanlega séu eitraðar gastegundir að leita þar upp. Ástæðan er sú að Öskjuvatn ætti alla jafna að vera ísi lagt á þessum árstíma og raunar fram undir mánaðamótin júní júlí - en er það ekki. Talið er að ísleysið sé vísbending um verulega aukinn jarðhita á botni Öskju. „Það er nú aðallega verið að vara við því að fólk fari ofan í lokaðar dældir alveg niðurvið Öskjuvatn og Víti sem er vinsæll baðstaður á sumrin," segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. „Ástæðan fyrir því að það er verulega aukinn jarðhiti undir Öskjuvatni. Þetta veldur óvissuástandi því við vitum ekki alveg hvað veldur þessum aukna jarðhita. Á meðan að svo er vilja menn hindra það að fólk fari inn í aflokaðar dældir þarna þar sem gæti verið hættulegt gas, sérstaklega koltvísýringur. Ef fólk fer ofan í slíka dæld þá getur það ekki andað." Askja gaus síðast fyrir hálfri öld, árið 1961. Aðspurður hvort jarðhitinn geti verið vísbending um að gos sé í aðsigi segir Magnús Tumi að einn og sér sé jarðhitinn ekki óræk vísbending, því menn hafi ekki séð þar óvenjulega skjálftavirkni og eftir eigi að mæla hvort land hafi þar risið. En til stendur að fara í slíkar mælingar eftir páska. Enn hafi engar klassískar vísbendingar komið fram um gos.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira