Segir að það komi ekki til greina að búa áfram við krónuna 10. mars 2012 12:09 Jóhanna Sigurðardóttir á flokksstjórnarfunidnum. mynd/ Stöð 2/Einar Jóhanna Sigurðardóttir sagði á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í morgun að ekki komi til greina að búa við krónuna áfram. Þá sagði hún jafnframt að rammaáætlun verði afgreidd úr ríkisstjórninni á allra næstu dögum. Til stóð að lokaútgáfa hennar yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu. Jóhanna Sigurðardóttir flutti setningarræðu á flokkstjórnarfundir Samfylkingarinnar Í ræðu sinni gerði hún meðal annars fyrirhuguð lög um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi að umtalsefni auk rammaáætlunar. Þingflokkur Samfylkingar er klofinn í afstöðu sinni til rammaáætlunar, eða réttara sagt þeim þætti hennar sem fjallar um fyrirhugaða virkjanakosti í Þjórsá og hvort þeir eigi að vera í nýtingarflokki eða biðflokki. Til stóð að lokaútgáfa rammaáætlunar um verndum og nýtingu Þjórsár yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu þar sem Samfylkingin var ekki reiðubúin til að taka lokaafstöðu. Bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið fjalla um málið á forsíðum sínum í dag. Rammaáætlunin er því enn á borði iðnaðarráðherra. Til stendur að taka málið upp á þingflokksfundi Samfylkingar á mánudag. En Jóhanna sagðist í dag vonast til að málið yfrið svo afgreitt úr ríkisstjórn á allra næstu dögum. „Afgreiðsla málsins hefur sannarlega tafist og hafa ýmsir af því tilefni varað við því að fagleg sjónarmið verði látin víkja fyrir pólitískum," sagði Jóhanna í ræðu sinni og bætti við: „Nú er verið að leggja lokahönd á hvort og þá hvernig tillögu sérfræðingahópsins verði breytt í ljósi þeirra umsagna sem borist hafa og hefur sú vinna reynst tímafrekari en ráð var fyrir gert," sagði Jóhanna. Jóhanna sagði að að þær breytingar á rammaáætlun sem nú eru til skoðunar á síns byggja á því að frekari rannsóknir þurfi til að gæta varúðarsjónarmiða í hvívetna. „Rétt er að undirstrika að þær breytingar sem eru í skoðun ættu ekki að hafa áhrif á þau fjárfestingarverkefni sem nú eru í undirbúningi enda hafa orkufyrirtækin úr fjölda annarra virkjanakosta að velja, sem hægt er að hefja vinnu við um leið orkusalan er tryggð. Megináhersla Landsvirkjunar í þessum efnum er og mun á næstu árum verða á uppbyggingu orkukosta á Norð-Austurlandi." Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir sagði á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í morgun að ekki komi til greina að búa við krónuna áfram. Þá sagði hún jafnframt að rammaáætlun verði afgreidd úr ríkisstjórninni á allra næstu dögum. Til stóð að lokaútgáfa hennar yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu. Jóhanna Sigurðardóttir flutti setningarræðu á flokkstjórnarfundir Samfylkingarinnar Í ræðu sinni gerði hún meðal annars fyrirhuguð lög um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi að umtalsefni auk rammaáætlunar. Þingflokkur Samfylkingar er klofinn í afstöðu sinni til rammaáætlunar, eða réttara sagt þeim þætti hennar sem fjallar um fyrirhugaða virkjanakosti í Þjórsá og hvort þeir eigi að vera í nýtingarflokki eða biðflokki. Til stóð að lokaútgáfa rammaáætlunar um verndum og nýtingu Þjórsár yrði lögð fyrir ríkisstjórnina í gær, en hætt var við á síðustu stundu þar sem Samfylkingin var ekki reiðubúin til að taka lokaafstöðu. Bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið fjalla um málið á forsíðum sínum í dag. Rammaáætlunin er því enn á borði iðnaðarráðherra. Til stendur að taka málið upp á þingflokksfundi Samfylkingar á mánudag. En Jóhanna sagðist í dag vonast til að málið yfrið svo afgreitt úr ríkisstjórn á allra næstu dögum. „Afgreiðsla málsins hefur sannarlega tafist og hafa ýmsir af því tilefni varað við því að fagleg sjónarmið verði látin víkja fyrir pólitískum," sagði Jóhanna í ræðu sinni og bætti við: „Nú er verið að leggja lokahönd á hvort og þá hvernig tillögu sérfræðingahópsins verði breytt í ljósi þeirra umsagna sem borist hafa og hefur sú vinna reynst tímafrekari en ráð var fyrir gert," sagði Jóhanna. Jóhanna sagði að að þær breytingar á rammaáætlun sem nú eru til skoðunar á síns byggja á því að frekari rannsóknir þurfi til að gæta varúðarsjónarmiða í hvívetna. „Rétt er að undirstrika að þær breytingar sem eru í skoðun ættu ekki að hafa áhrif á þau fjárfestingarverkefni sem nú eru í undirbúningi enda hafa orkufyrirtækin úr fjölda annarra virkjanakosta að velja, sem hægt er að hefja vinnu við um leið orkusalan er tryggð. Megináhersla Landsvirkjunar í þessum efnum er og mun á næstu árum verða á uppbyggingu orkukosta á Norð-Austurlandi."
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira