Hart barist um formannsembættið í Dýraverndarsambandinu Erla Hlynsdóttir skrifar 10. mars 2012 12:45 Barist um formanninn. Átakafundur stendur yfir í Dýraverndarsambandi Íslands þar sem tveir frambjóðendur berjast um formannsstólinn. Fjöldi félagsmanna hefur nánast tvöfaldast á einni viku. Aðalfundur Dýraverndarsambandsins hófst í Norræna húsinu klukkan ellefu. Ólafur Dýrmundsson tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að láta af störfum sem formaður. Þau sem gefa kost á sér sem nýr formaður eru Sif Traustadóttir dýralæknir og Árni Stefán Árnason lögfræðingur. Sif er fyrrverandi formaður Dýralæknafélags Íslands og sat í nefnd sem skipuð var af umhverfisráðherra til að endurskoða frá grunni dýravelferðarlögin. Árni Stefán lauk lögfræðigráðu sinni á síðasta ári og hefur sérhæft sig í dýrarétti. Hann hefur meðal annars starfað fyrir Kattavinafélag Íslands. Núverandi stjórn Dýraverndarsambandsins lagði fram tillögu sína að nýrri stjórn þar sem Sif verður formaður. Árni Stefán bauð sig síðan fram gegn henni. Félagsmenn sem fréttastofa ræddi við lýsa muninum á þeim helst þannig að Sif hefur unnið með yfirvöldum til að þrýsta á um breytingar, á meðan Árni Stefán sé aðgerðasinni. Fjöldi félagsmanna hafði lengi verið svipaður og voru í síðustu viku um 150 félagsmenn skráðir. Á liðinni viku hefur fjöldinn tæplega tvöfaldast og þegar hætt var að taka við nýjum skráningum fyrir aðalfundinn í gær voru félagsmenn orðnir um 275. Úrslit kosninganna liggja fyrir síðar í dag. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Sjá meira
Átakafundur stendur yfir í Dýraverndarsambandi Íslands þar sem tveir frambjóðendur berjast um formannsstólinn. Fjöldi félagsmanna hefur nánast tvöfaldast á einni viku. Aðalfundur Dýraverndarsambandsins hófst í Norræna húsinu klukkan ellefu. Ólafur Dýrmundsson tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að láta af störfum sem formaður. Þau sem gefa kost á sér sem nýr formaður eru Sif Traustadóttir dýralæknir og Árni Stefán Árnason lögfræðingur. Sif er fyrrverandi formaður Dýralæknafélags Íslands og sat í nefnd sem skipuð var af umhverfisráðherra til að endurskoða frá grunni dýravelferðarlögin. Árni Stefán lauk lögfræðigráðu sinni á síðasta ári og hefur sérhæft sig í dýrarétti. Hann hefur meðal annars starfað fyrir Kattavinafélag Íslands. Núverandi stjórn Dýraverndarsambandsins lagði fram tillögu sína að nýrri stjórn þar sem Sif verður formaður. Árni Stefán bauð sig síðan fram gegn henni. Félagsmenn sem fréttastofa ræddi við lýsa muninum á þeim helst þannig að Sif hefur unnið með yfirvöldum til að þrýsta á um breytingar, á meðan Árni Stefán sé aðgerðasinni. Fjöldi félagsmanna hafði lengi verið svipaður og voru í síðustu viku um 150 félagsmenn skráðir. Á liðinni viku hefur fjöldinn tæplega tvöfaldast og þegar hætt var að taka við nýjum skráningum fyrir aðalfundinn í gær voru félagsmenn orðnir um 275. Úrslit kosninganna liggja fyrir síðar í dag.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Sjá meira