Innlent

Eitt frægasta óperuverk sögunnar í Hörpu

Um hundrað manns og einn vel uppalinn hundur takast á við eitt frægasta óperuverk sögunnar í Hörpu um þessar mundir.

La Bohème eftir Puccini var frumsýnd í Eldborg í Hörpu í gærkvöldi við góðar undirtektir viðstaddra. Hulda Björk Garðarsdóttir og Gissur Páll Gissurarson fara með aðalhlutverk - sem saumakonan Mimi og skáldið Rodolfo.

Hugrún Halldórsdóttir fréttamaður og Baldur Hrafnkell myndatökumaður skelltu sér á frumsýninguna í gær.

Smelltu á hnappinn „Horfa á myndskeið með frétt“ til þess að sjá viðtal við þau Gissur Pál og Huldu Björk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×