Innlent

Laus úr öndunarvél en er haldið sofandi

Framkvæmdastjóri Lagastoðar, Skúli Sigurz, sem slasaðist lífshættulega í hnífaárás fyrir tveimur vikum er kominn úr öndunarvél. Hann dvelur þó enn á gjörgæslu og er haldið sofandi. Árásarmaðurinn, Guðgeir Guðmundsson, situr í gæsluvarðhaldi og gengst hann nú undir geðrannsókn. Hann hefur játað verknaðinn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×