Dómari benti á möguleikann á handtöku fjórmenninganna 7. mars 2012 14:23 Dómari í Al Thani málinu svokallaða gerði athugasemd við það að enginn sakborninga hafi mætt fyrir dóminn þegar málið var þingfest klukkan tvö í dag. Framhald á þinghaldi hefur verið boðað 29. mars, meðal annars vegna þessa. Ákæran í málinu beinist gegn fyrrverandi stjórnendum Kaupþings, þeim Hreiðari Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni og Magnúsi Guðmundssyni auk Ólafs Ólafssonar. Um er ræða ákærur í hinu svokallað Al Thani máli en fjórmenningarnir eru meðal annars ákærðir fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Pétur Guðgeirsson héraðsdómari gerði Birni Þorvaldssyni saksóknara grein fyrir þeim möguleika að láta handtaka sakborningana og færa fyrir dóm. „Ég tel eðlilegt að gæta meðalhófs í því," sagði Björn þá. Dómari gerði líka athugasemd við að ákæruvaldið hefði ekki látið verjendum sakborninga í té hljóð- og myndupptökur af yfirheyrslum sem liggja til grundvallar í málinu. Hann beindi þeim tilmælum til saksóknara að það yrði gert. Ragnar Hall einn af verjendum sakborninga gerði líka athugasemd við þetta. Björn saksóknari sagði að sakborningum og verjendum þeirra hefði verið boðið að kynna sér skoða upptökurnar í húsnæði sérstaks saksóknara. Ástæða þess að upptökurnar voru ekki afhentar sakborningum var sú að saksóknari hafði áhyggur af því að þær myndu leka út. Björn Þorvaldsson kærði þau tilmæli dómara að ákæruvaldinu bæri að láta af hendi upptökurnar. Héraðsdómur Reykjavíkur mun úrskurða þann 29. mars næstkomandi um það hvort ákæruvaldinu beri að láta þær af hendi. Þann dag munu sakborningar líka þurfa að mæta fyrir dóminn, eins og fyrr segir. Athygli vekur að dómurinn í málinu er ekki fjölskipaður. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Dómari í Al Thani málinu svokallaða gerði athugasemd við það að enginn sakborninga hafi mætt fyrir dóminn þegar málið var þingfest klukkan tvö í dag. Framhald á þinghaldi hefur verið boðað 29. mars, meðal annars vegna þessa. Ákæran í málinu beinist gegn fyrrverandi stjórnendum Kaupþings, þeim Hreiðari Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni og Magnúsi Guðmundssyni auk Ólafs Ólafssonar. Um er ræða ákærur í hinu svokallað Al Thani máli en fjórmenningarnir eru meðal annars ákærðir fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Pétur Guðgeirsson héraðsdómari gerði Birni Þorvaldssyni saksóknara grein fyrir þeim möguleika að láta handtaka sakborningana og færa fyrir dóm. „Ég tel eðlilegt að gæta meðalhófs í því," sagði Björn þá. Dómari gerði líka athugasemd við að ákæruvaldið hefði ekki látið verjendum sakborninga í té hljóð- og myndupptökur af yfirheyrslum sem liggja til grundvallar í málinu. Hann beindi þeim tilmælum til saksóknara að það yrði gert. Ragnar Hall einn af verjendum sakborninga gerði líka athugasemd við þetta. Björn saksóknari sagði að sakborningum og verjendum þeirra hefði verið boðið að kynna sér skoða upptökurnar í húsnæði sérstaks saksóknara. Ástæða þess að upptökurnar voru ekki afhentar sakborningum var sú að saksóknari hafði áhyggur af því að þær myndu leka út. Björn Þorvaldsson kærði þau tilmæli dómara að ákæruvaldinu bæri að láta af hendi upptökurnar. Héraðsdómur Reykjavíkur mun úrskurða þann 29. mars næstkomandi um það hvort ákæruvaldinu beri að láta þær af hendi. Þann dag munu sakborningar líka þurfa að mæta fyrir dóminn, eins og fyrr segir. Athygli vekur að dómurinn í málinu er ekki fjölskipaður.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira