Þór Saari: Það kemur að því að fólk snappar 7. mars 2012 20:13 Þór Saari var gestur í Kastljósinu í kvöld. mynd/anton brink „Það voru margir í fjölmiðlum sem sögðust ekki geta skilið hvernig þetta gæti gerst. Ef ég hefði verið spurður að því, hefði ég getað svarað því. Það kemur að því að fólk snappar," segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um hnífstunguárásina á lögmannsstofu í Lágmúla í vikunni. Þór var gestur í Kastljósi í kvöld. Þór skrifaði umdeild bloggfærslu stuttu eftir voðaverkið á lögmannsstofunni þar sem hann tengdi árásina meðal annars við ástandið í samfélaginu. Þór sagðist í Kastljósi í kvöld ekki vera hissa á að þetta hafi gerst. „Ég get ekki skilið hvað fær fólk til að gera svona. En í samhengi við samfélagið sem við búum í þá væri ég að segja ósatt, ef ég segðist vera hissa á að þetta hefði gerst. Ég er ekki hissa á því. Mér finnst rétt að koma því á framfæri, þetta er ekki óútskýranlegt," sagði Þór í Kastljósinu í kvöld. Helgi Seljan benti honum á að þarna væri maður sem skuldaði 80 þúsund krónur, og hefði samið um að fá borga 50 þúsund krónur. Það væri ekki eins og hann væri að missa húsið sitt. Þór sagði að þegar hann skrifaði greinina hafi þær upplýsingar ekki legið fyrir. Þegar hann var spurður að því hvort að hann ætti að biðjast fyrirgefningar á að hafa skrifað þessa færslu, þegar allar upplýsingar lágu ekki fyrir og í ljósi þess að hann sé þingmaður sem eigi að tala og skrifa varlega, svaraði Þór: „Nei, það tel ég ekki. Ég skrifa þessa grein inn í ákveðið samhengi og inn í ákveðið samhengi sem við búum við. Ég lít sem svo á að skuldamál þessa manns séu inni í því samhengi." Þór sagði að hann hafi ekki verið að nota sér þetta voðaverk í pólitískum tilgangi. „Nei alls ekki, ég hafna því algerlega. Voðaverk þessa manns eru óafsakanleg og enginn ber ábyrgð á þeim nema hann sjálfur. Það varð hér algjör hrun og það komu 140 manns fyrir rannsóknarnefnd Alþingis, og hver einn og einasti sagðist ekki bera ábyrgð á því. Það er þessi upplausn sem veldur mér ótta."Hægt er að sjá bloggfærslu Þórs hér. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
„Það voru margir í fjölmiðlum sem sögðust ekki geta skilið hvernig þetta gæti gerst. Ef ég hefði verið spurður að því, hefði ég getað svarað því. Það kemur að því að fólk snappar," segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um hnífstunguárásina á lögmannsstofu í Lágmúla í vikunni. Þór var gestur í Kastljósi í kvöld. Þór skrifaði umdeild bloggfærslu stuttu eftir voðaverkið á lögmannsstofunni þar sem hann tengdi árásina meðal annars við ástandið í samfélaginu. Þór sagðist í Kastljósi í kvöld ekki vera hissa á að þetta hafi gerst. „Ég get ekki skilið hvað fær fólk til að gera svona. En í samhengi við samfélagið sem við búum í þá væri ég að segja ósatt, ef ég segðist vera hissa á að þetta hefði gerst. Ég er ekki hissa á því. Mér finnst rétt að koma því á framfæri, þetta er ekki óútskýranlegt," sagði Þór í Kastljósinu í kvöld. Helgi Seljan benti honum á að þarna væri maður sem skuldaði 80 þúsund krónur, og hefði samið um að fá borga 50 þúsund krónur. Það væri ekki eins og hann væri að missa húsið sitt. Þór sagði að þegar hann skrifaði greinina hafi þær upplýsingar ekki legið fyrir. Þegar hann var spurður að því hvort að hann ætti að biðjast fyrirgefningar á að hafa skrifað þessa færslu, þegar allar upplýsingar lágu ekki fyrir og í ljósi þess að hann sé þingmaður sem eigi að tala og skrifa varlega, svaraði Þór: „Nei, það tel ég ekki. Ég skrifa þessa grein inn í ákveðið samhengi og inn í ákveðið samhengi sem við búum við. Ég lít sem svo á að skuldamál þessa manns séu inni í því samhengi." Þór sagði að hann hafi ekki verið að nota sér þetta voðaverk í pólitískum tilgangi. „Nei alls ekki, ég hafna því algerlega. Voðaverk þessa manns eru óafsakanleg og enginn ber ábyrgð á þeim nema hann sjálfur. Það varð hér algjör hrun og það komu 140 manns fyrir rannsóknarnefnd Alþingis, og hver einn og einasti sagðist ekki bera ábyrgð á því. Það er þessi upplausn sem veldur mér ótta."Hægt er að sjá bloggfærslu Þórs hér.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira