"Við erum þeirra óvinur" 8. mars 2012 17:27 Karl Steinar Valsson til hægri var í viðtali á Bylgjunni í dag. mynd/anton Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að lögreglan sé aðal óvinur skipulagðra glæpagengja. Átak yfirvalda um að fjölga lögreglumönnum á síðasta ári hafi reynst vel og árangurinn sé góður. Karl Steinar var í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir að á skömmum tíma hafi miklar breytingar átt sér stað í íslensku glæpasamfélagi. „Við erum að sjá vélhjólagengi og við erum að reyna skilgreina þau frá þessum hefðbundnu vélahjólahópum, sem brjóta ekki af sér. Þess utan eru miklu fleiri skipulagðir brotahópar, við erum með þá sem hafa unnið hér í langan tíma í allskyns brotastarfsemi og svo erum við með erlenda brotahópa sem hafa komið sér fyrir." Almennt eru erlendu glæpahóparnir skipulagðari en þeir íslensku. „Þeir íslensku eru þó misjafnir. Það eru til hóopar sem eru talsvert skipulagðir. Það er eitt af þeim einkennum sem okkur finnst blasa við, það er að þeir erlendu hafa miklu meira skipulag í kringum sig," segir hann. Hann segir að lögreglan hafi fundið í húsleitum hjá glæpahópum, upplýsingar um lögreglumenn og myndir af vinnuaðstöðu þeirra. „Þar eru menn að kynna sér okkar hlið. Það er eitt af einkennunum. Við erum þeirra óvinur. Við vinnum að því að þeir þurfi að standa frammi fyrir lögum og reglum samfélagsins, það er þeim ekki þóknanlegt."Hægt er að hlusta á viðtalið við Karl Steinar í hljóðbrotinu með þessari frétt. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Sjá meira
Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að lögreglan sé aðal óvinur skipulagðra glæpagengja. Átak yfirvalda um að fjölga lögreglumönnum á síðasta ári hafi reynst vel og árangurinn sé góður. Karl Steinar var í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir að á skömmum tíma hafi miklar breytingar átt sér stað í íslensku glæpasamfélagi. „Við erum að sjá vélhjólagengi og við erum að reyna skilgreina þau frá þessum hefðbundnu vélahjólahópum, sem brjóta ekki af sér. Þess utan eru miklu fleiri skipulagðir brotahópar, við erum með þá sem hafa unnið hér í langan tíma í allskyns brotastarfsemi og svo erum við með erlenda brotahópa sem hafa komið sér fyrir." Almennt eru erlendu glæpahóparnir skipulagðari en þeir íslensku. „Þeir íslensku eru þó misjafnir. Það eru til hóopar sem eru talsvert skipulagðir. Það er eitt af þeim einkennum sem okkur finnst blasa við, það er að þeir erlendu hafa miklu meira skipulag í kringum sig," segir hann. Hann segir að lögreglan hafi fundið í húsleitum hjá glæpahópum, upplýsingar um lögreglumenn og myndir af vinnuaðstöðu þeirra. „Þar eru menn að kynna sér okkar hlið. Það er eitt af einkennunum. Við erum þeirra óvinur. Við vinnum að því að þeir þurfi að standa frammi fyrir lögum og reglum samfélagsins, það er þeim ekki þóknanlegt."Hægt er að hlusta á viðtalið við Karl Steinar í hljóðbrotinu með þessari frétt.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Sjá meira