Fagnar hugmyndum um yfirtöku á álversverkefninu Höskuldur Kári Schram skrifar 9. mars 2012 12:11 Gunnlaugur Stefánsson forseti bæjarstjórnar Norðurþings. Forseti bæjarstjórnar Norðurþings fagnar hugmyndum svissneska álfyrirtækisins Klesch um að fá að taka yfir álverksverkefni Alcoa. Fyrirtækið vill reisa meðalstórt álver við Húsavík og segist geta hafið rekstur innan tveggja ára frá undirritun samninga. Fyrirtækið rekur þrjú álver, tvö í Hollandi og eitt í Þýskalandi. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær hefur eigandi fyrirtækisins, Gary Klesch, sent stjórnvöldum ósk um að fá taka yfir Alcoa verkefnið á Bakka. Hann vill reisa meðalstórt álver og telur sig geta hafi rekstur innan tuttugu og fjögurra mánaða frá undirritun samninga. Gunnlaugur Stefánsson, forseta bæjarstjórnar Norðurþings, fagnar þessari hugmynd en Klesch hingað til lands í síðasta mánuði til að skoða aðstæður. „Hann kom hér fyrir örfáum vikum og hitti starfsmenn hjá sveitarfélaginu og skoðaði aðstæður og leist ágætlega á og sendi bréf og lýsti yfir skýrum vilja að koma að þessu verkefni," segir Gunnlaugur. Gunnlaugur segist ekki geta svarað því hvort það sé raunhæft að gera ráð fyrir að rekstur hefjist innan tvegja ára frá undirritun. „Ég get ekki svarað því. Hann telur frá sinni hálfu að hann geti gert þetta á 24 mánuðum. Ég ætla ekki að rengja það en það þurfa aðrir aðilar eins og orkusalinn og sveitarfélagið að skoða hvort þeir geti verið með sitt tilbúið að svona skömmum tíma en við fögnum því að hann sé tilbúinn til þess að gera þetta hratt og vel," segir Gunnlaugur. Gunnlaugur segir að verkefnið gæti haft mikla þýðingu fyrir sveitarfélagið. „Það er alvegt ljóst að ef þetta verkefni eða eitthvað af þeim öðrum verkefnum sem við erum með í gangi ef að þau fara af stað hefðu þau gríðarleg áhrif hér í þingeyjarsýslum það er það sem við höfum verið að vinna að mjög lengi að fá atvinnuuppbyggingu hér byggða á auðlindum þessa svæðis," segir Gunnlaugur. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Forseti bæjarstjórnar Norðurþings fagnar hugmyndum svissneska álfyrirtækisins Klesch um að fá að taka yfir álverksverkefni Alcoa. Fyrirtækið vill reisa meðalstórt álver við Húsavík og segist geta hafið rekstur innan tveggja ára frá undirritun samninga. Fyrirtækið rekur þrjú álver, tvö í Hollandi og eitt í Þýskalandi. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær hefur eigandi fyrirtækisins, Gary Klesch, sent stjórnvöldum ósk um að fá taka yfir Alcoa verkefnið á Bakka. Hann vill reisa meðalstórt álver og telur sig geta hafi rekstur innan tuttugu og fjögurra mánaða frá undirritun samninga. Gunnlaugur Stefánsson, forseta bæjarstjórnar Norðurþings, fagnar þessari hugmynd en Klesch hingað til lands í síðasta mánuði til að skoða aðstæður. „Hann kom hér fyrir örfáum vikum og hitti starfsmenn hjá sveitarfélaginu og skoðaði aðstæður og leist ágætlega á og sendi bréf og lýsti yfir skýrum vilja að koma að þessu verkefni," segir Gunnlaugur. Gunnlaugur segist ekki geta svarað því hvort það sé raunhæft að gera ráð fyrir að rekstur hefjist innan tvegja ára frá undirritun. „Ég get ekki svarað því. Hann telur frá sinni hálfu að hann geti gert þetta á 24 mánuðum. Ég ætla ekki að rengja það en það þurfa aðrir aðilar eins og orkusalinn og sveitarfélagið að skoða hvort þeir geti verið með sitt tilbúið að svona skömmum tíma en við fögnum því að hann sé tilbúinn til þess að gera þetta hratt og vel," segir Gunnlaugur. Gunnlaugur segir að verkefnið gæti haft mikla þýðingu fyrir sveitarfélagið. „Það er alvegt ljóst að ef þetta verkefni eða eitthvað af þeim öðrum verkefnum sem við erum með í gangi ef að þau fara af stað hefðu þau gríðarleg áhrif hér í þingeyjarsýslum það er það sem við höfum verið að vinna að mjög lengi að fá atvinnuuppbyggingu hér byggða á auðlindum þessa svæðis," segir Gunnlaugur.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira