Tveir fangar komnir með ökklabönd - kostnaðurinn mun minni Hugrún Halldórsdóttir skrifar 9. mars 2012 19:35 Tveir íslenskir fangar hafa nú fengið ökklabönd sem gera þeim kleift að ljúka afplánun heima undir rafrænu eftirliti. Fangelsismálastofnun áætlar að hafa slíkt eftirlit með níu föngum að tveimur mánuðum liðnum. Fyrsti fanginn fékk ökklaband um miðjan síðasta mánuð. Annar fékk band í gær, tveir til viðbótar fá tæki í þessum mánuði og fimm í apríl. Fangarnir verða að sækja vinnu eða skóla og eru skikkaðir til að vera heima hjá sér á fyrirfram ákveðnum tíma. „Á virkum dögum geta menn farið út klukkan sjö á morgnana og þeir eru komnir heim til sín aftur klukkan sex og eru heima hjá sér á milli sex og sjö. Klukkan sjö geta þeir farið út og verið til ellefu. Á laugardögum og sunnudögum geta þeir farið út klukkan sjö á morgnana og verða að vera komnir heim klukkan níu um kvöldið og fara ekki út eftir það," segir Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Ökklaband eins og fangar á Íslandi munu bera.Böndin segja til um hvort fangarnir séu heima eða ekki, en undir þessu eftirliti mega þeir ekki bragða dropa af áfengi né neyta vímuefna. „Það er tékkað á því með því að taka þvagprufu eða láta menn blása í áfengismæli. Það er hægt að kalla menn inn í fangelsi og biðja um slíkar prufur." Fangelsismálastofnun hefur tekið tíu tæki á leigu og verður þeim fjölgað eftir þörfum. Þau eru lítil, fislétt og endast í mörg ár. Einungis fyrirmyndafangar fá tækifæri til að afplána hluta síns dóms undir rafrænu eftirliti og því vonast Erlendur til að það hvetji fanga til að hegða sér vel enda til mikils að vinna. „Þetta kostar svona einn tíunda af því sem fangelsisdvöl kostar," segir Erlendur að lokum. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Tveir íslenskir fangar hafa nú fengið ökklabönd sem gera þeim kleift að ljúka afplánun heima undir rafrænu eftirliti. Fangelsismálastofnun áætlar að hafa slíkt eftirlit með níu föngum að tveimur mánuðum liðnum. Fyrsti fanginn fékk ökklaband um miðjan síðasta mánuð. Annar fékk band í gær, tveir til viðbótar fá tæki í þessum mánuði og fimm í apríl. Fangarnir verða að sækja vinnu eða skóla og eru skikkaðir til að vera heima hjá sér á fyrirfram ákveðnum tíma. „Á virkum dögum geta menn farið út klukkan sjö á morgnana og þeir eru komnir heim til sín aftur klukkan sex og eru heima hjá sér á milli sex og sjö. Klukkan sjö geta þeir farið út og verið til ellefu. Á laugardögum og sunnudögum geta þeir farið út klukkan sjö á morgnana og verða að vera komnir heim klukkan níu um kvöldið og fara ekki út eftir það," segir Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Ökklaband eins og fangar á Íslandi munu bera.Böndin segja til um hvort fangarnir séu heima eða ekki, en undir þessu eftirliti mega þeir ekki bragða dropa af áfengi né neyta vímuefna. „Það er tékkað á því með því að taka þvagprufu eða láta menn blása í áfengismæli. Það er hægt að kalla menn inn í fangelsi og biðja um slíkar prufur." Fangelsismálastofnun hefur tekið tíu tæki á leigu og verður þeim fjölgað eftir þörfum. Þau eru lítil, fislétt og endast í mörg ár. Einungis fyrirmyndafangar fá tækifæri til að afplána hluta síns dóms undir rafrænu eftirliti og því vonast Erlendur til að það hvetji fanga til að hegða sér vel enda til mikils að vinna. „Þetta kostar svona einn tíunda af því sem fangelsisdvöl kostar," segir Erlendur að lokum.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira