Vegagerð innan við 10 prósent af því sem áður var 20. febrúar 2012 19:28 Samningar um nýframkvæmdir í vegagerð á Íslandi hafa undanfarin þrjú ár fallið niður í að vera innan við einn fimmti af því sem áður var að meðaltali og á síðasta ári voru þær innan við einn tíundi af því sem áður tíðkaðist, eða aðeins upp á 871 milljón króna, þegar meðaltalið var áður yfir 10 milljarðar króna á ári. Vegagerðin hefur nú boðið út langstærsta verkið í fjögur ár sem er þverun tveggja fjarða á sunnanverðum Vestfjörðum. Stytta á þjóðveginn um Barðastrandarsýslur um átta kílómetra með því að leggja hann þvert yfir Kjálkafjörð og Mjóafjörð, inn af Kerlingarfirði. Vegfarendur losna við mjóan og hlykkjóttan 24 kílómetra malarveg en fá í staðinn 16 kílómetra beinan og breiðan malbiksveg. Verkið á að vinnast á næstu þremur árum og áætlað er að það muni kosta um þrjá milljarða króna. Fara þarf aftur til ársins 2008 til að finna dæmi um svo stór verk, að sögn Hreins Haraldssonar vegamálastjóra, en það ár voru Bolungarvíkurgöng og Vopnafjarðarleið boðin út. Tölur Vegagerðarinnar um samningsfjárhæðir nýframkvæmda í vegagerð undanfarinn áratug, sem birtust á súluriti í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, sýna vel ördeyðuna á þessu sviði undanfarin þrjú ár en tölurnar eru á meðalverðlagi ársins 2011. Heildarsamningar hvers árs sveifluðust frá rúmlega fimm milljörðum árið 2002 og fóru yfir sautján milljarða árið 2006, en árið 2009 fór talan niður í 2,9 milljarða, 1,9 milljarða árið 2010 og svo niður í 871 milljón króna á síðasta ári. Ef við drögum saman súlurnar, annars vegar í meðaltal áranna 2002 til 2008, og hins vegar í meðaltal áranna 2009 til 2011, sést að samningar um nýframkvæmdir fóru að jafnaði yfir tíu milljarða króna á ári á fyrra tímabilinu en hafa fallið niður í 1,9 milljarða króna síðustu þrjú árin, eða innan við einn fimmta af því sem áður var. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira
Samningar um nýframkvæmdir í vegagerð á Íslandi hafa undanfarin þrjú ár fallið niður í að vera innan við einn fimmti af því sem áður var að meðaltali og á síðasta ári voru þær innan við einn tíundi af því sem áður tíðkaðist, eða aðeins upp á 871 milljón króna, þegar meðaltalið var áður yfir 10 milljarðar króna á ári. Vegagerðin hefur nú boðið út langstærsta verkið í fjögur ár sem er þverun tveggja fjarða á sunnanverðum Vestfjörðum. Stytta á þjóðveginn um Barðastrandarsýslur um átta kílómetra með því að leggja hann þvert yfir Kjálkafjörð og Mjóafjörð, inn af Kerlingarfirði. Vegfarendur losna við mjóan og hlykkjóttan 24 kílómetra malarveg en fá í staðinn 16 kílómetra beinan og breiðan malbiksveg. Verkið á að vinnast á næstu þremur árum og áætlað er að það muni kosta um þrjá milljarða króna. Fara þarf aftur til ársins 2008 til að finna dæmi um svo stór verk, að sögn Hreins Haraldssonar vegamálastjóra, en það ár voru Bolungarvíkurgöng og Vopnafjarðarleið boðin út. Tölur Vegagerðarinnar um samningsfjárhæðir nýframkvæmda í vegagerð undanfarinn áratug, sem birtust á súluriti í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, sýna vel ördeyðuna á þessu sviði undanfarin þrjú ár en tölurnar eru á meðalverðlagi ársins 2011. Heildarsamningar hvers árs sveifluðust frá rúmlega fimm milljörðum árið 2002 og fóru yfir sautján milljarða árið 2006, en árið 2009 fór talan niður í 2,9 milljarða, 1,9 milljarða árið 2010 og svo niður í 871 milljón króna á síðasta ári. Ef við drögum saman súlurnar, annars vegar í meðaltal áranna 2002 til 2008, og hins vegar í meðaltal áranna 2009 til 2011, sést að samningar um nýframkvæmdir fóru að jafnaði yfir tíu milljarða króna á ári á fyrra tímabilinu en hafa fallið niður í 1,9 milljarða króna síðustu þrjú árin, eða innan við einn fimmta af því sem áður var.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira