Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku. Þetta er í annað sinn sem Toure hreppir þessi verðlaun en hann vann einnig í fyrra.
Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, varð í öðru sæti og Alex Song, leikmaður Barcelona, varð þriðji.
Það er Kamerúninn Samuel Eto'o sem hefur hlotið þessi verðlaun oftast eða fjórum sinnum.
Lið ársins er lið Sambíu sem vann Afríkukeppnina. Þjálfari liðsins, Herve Renard, var valinn þjálfari ársins.
Toure knattspyrnumaður ársins í Afríku

Mest lesið


Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti





Szczesny ekki hættur enn
Fótbolti


Vörn Grindavíkur áfram hriplek
Fótbolti
