Drogba reynir enn einu sinni við Afríkutitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2012 17:30 Didier Drogba. Mynd/Nordic Photos/Getty Didier Drogba er í 23 manna leikmannahópi Fílabeinsstrandarinnar sem fer fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu í næsta mánuði. Kappinn ætlar því að gera enn eina tilraunina við að vinna þessa keppni með þjóð sinni sem hefur ekki orðið Afríkumeistari í 20 ár. Fílabeinsstrendingar hafa verið með frábært landslið undanfarin ár og oft verið spáð sigri í keppninni en gullið hefur aldrei komið í hús. Fílbeinsströndin hefur tapað tvisvar í úrslitaleik í síðustu fjórum keppnum og féll út í átta liða úrslitum og undanúrslitum í hinum keppnunum. Fílabeinsströndin er með Alsír, Túnis og Tógó í riðli í úrslitakeppninni sem hefst 19. janúar næstkomandi. Drogba yfirgaf Chelsea í vor og er nú leikmaður með kínverska liðinu Shanghai Shenhua. Hann er einn af mörgum leikmönnum landsliðsins sem eru að reyna í fimmta sinn við Afríkutitilinn. Emmanuel Eboue, Didier Zokora, Boubacar Barry, Arthur Boka, Siaka Tiene og Toure-bræðurnir Kolo og Yaya eru líka allir með að þessu sinni og því er enn á ný mikil pressa á liði Fílabeinsstrandarinnar.Hópur Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni:Markmenn: Boubacar Barry (Lokeren), Badra Ali Sangare (IAFC), Daniel Yeboah (Dijon).Varnarmenn: Soulemanye Bamba (Trabzonspor), Arthur Boka (VfB Stuttgart), Emmanuel Eboue (Galatasaray), Igor Lolo (Kuban Krasnodar), Siaka Tiene (Paris St Germain), Kolo Toure (Manchester City), Ismael Traore (Stade Brest)Miðjumenn: Max Gradel (St Etienne), Abdul Razak (Manchester City), Romaric (Real Zaragoza), Didier Ya Konan (Hannover 96), Ismael Tiote (Newcastle United), Yaya Toure (Manchester City), Didier Zokora (Trabzonspor).Sóknarmenn: Wilfried Bony (Vitesse Arnhem), Didier Drogba (Shanghai Shenhua), Gervinho (Arsenal), Salomon Kalou (OSC Lille), Arouna Kone (Wigan Athletic), Lacina Traore (Anzhi Makhachkala). Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Didier Drogba er í 23 manna leikmannahópi Fílabeinsstrandarinnar sem fer fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu í næsta mánuði. Kappinn ætlar því að gera enn eina tilraunina við að vinna þessa keppni með þjóð sinni sem hefur ekki orðið Afríkumeistari í 20 ár. Fílabeinsstrendingar hafa verið með frábært landslið undanfarin ár og oft verið spáð sigri í keppninni en gullið hefur aldrei komið í hús. Fílbeinsströndin hefur tapað tvisvar í úrslitaleik í síðustu fjórum keppnum og féll út í átta liða úrslitum og undanúrslitum í hinum keppnunum. Fílabeinsströndin er með Alsír, Túnis og Tógó í riðli í úrslitakeppninni sem hefst 19. janúar næstkomandi. Drogba yfirgaf Chelsea í vor og er nú leikmaður með kínverska liðinu Shanghai Shenhua. Hann er einn af mörgum leikmönnum landsliðsins sem eru að reyna í fimmta sinn við Afríkutitilinn. Emmanuel Eboue, Didier Zokora, Boubacar Barry, Arthur Boka, Siaka Tiene og Toure-bræðurnir Kolo og Yaya eru líka allir með að þessu sinni og því er enn á ný mikil pressa á liði Fílabeinsstrandarinnar.Hópur Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni:Markmenn: Boubacar Barry (Lokeren), Badra Ali Sangare (IAFC), Daniel Yeboah (Dijon).Varnarmenn: Soulemanye Bamba (Trabzonspor), Arthur Boka (VfB Stuttgart), Emmanuel Eboue (Galatasaray), Igor Lolo (Kuban Krasnodar), Siaka Tiene (Paris St Germain), Kolo Toure (Manchester City), Ismael Traore (Stade Brest)Miðjumenn: Max Gradel (St Etienne), Abdul Razak (Manchester City), Romaric (Real Zaragoza), Didier Ya Konan (Hannover 96), Ismael Tiote (Newcastle United), Yaya Toure (Manchester City), Didier Zokora (Trabzonspor).Sóknarmenn: Wilfried Bony (Vitesse Arnhem), Didier Drogba (Shanghai Shenhua), Gervinho (Arsenal), Salomon Kalou (OSC Lille), Arouna Kone (Wigan Athletic), Lacina Traore (Anzhi Makhachkala).
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira