Greindist með heilaæxli og safnar fé fyrir mottumars sér til heilsubóta Erla Hlynsdóttir skrifar 11. mars 2012 19:30 Hann greindist með heilaæxli fyrir fimm árum og ætti í raun ekki að vera á lífi. Kristján Björn Tryggvason er samt eldhress, gengur um og safnar fé til styrktar Krabbameinsfélaginu, og er nú efstur í einstaklingskeppni í Mottumars. „Ég á í raun og veru að vera látinn í dag. Ég fékk heilakrabbamein, en það er allt farið, sem læknar og aðrir bara klóra sér í hausnum yfir . en svo lenti ég í bílslysi í sumar og er ekki farinn að vinna enn vegna bakverkja og annað. Sjúkraþjálfarinn segir náttúrulega að ég þurfi að hreyfa mig eitthvað, þannig að ég bara ákvað að ganga á milli fyrirtækja og gá hvort að þeir vildu styrkja Mottumars," segir Kristján Björn. Kristján fór í Slippfélagið þar sem hann fékk tvær fötur, lét merkja þær Mottumars „Ég var búin að setja mér markið að fara á hverjum degi í allavega tvo tíma, eða það sem ég get, því bakið á mér segir mér stundum að hætta," segir Kristján. Það eru fimm ár síðan Kristján byrjaði að fá flog, og leitaði loks til læknis sem greindi hann með krabbamein í heila. „Og hann sagði: Þú átt svona í mesta lagi tíu ár eftir, fimm ár eins og þú ert í dag, svo áttu eftir að missa mál og heyrn og sjón kannski, og lenda í hjólastól og vera fatlaður. Ég skil það samt ekki alveg í dag en ég var nokkuð ánægður með það. Það deyja allir einhvern tíman, og ég ætlaði bara að njóta lífsins á meðan ég gæti," segir Kristján. En hvað gerðist svo? „Ég var skorinn upp tvisvar og fór í lyfjameðferð og geislameðferð og svo náttúrulega klóruðu læknarnir sér bara í hausnum," segir Kristján. Hann hefur síðan verið í reglulegu eftirliti. Afrakstur söfnunar gærdagsins, um 37 þúsund krónur, er að finna í krukku á eldhúsborðinu hjá Kristjáni en hann leggur inn í bankann á hverjum virkum degi, og eru upphæðirnar skráðar á síðunni hans undir nafninu „Dós." Þegar hefur hann safnað tæpum 300 þúsund krónum. „Sumir spyrja mig hvort ég taki nokkuð kort, því margir eru bara með kort í veskjunum, og ég segi bara. jájá, ég tek alveg kort ef ég fæ pin-númerið með," segir Kristján brosandi.Hér má sjá síðu Kristjáns í Mottumars. Viðtalið við Kristján má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Hann greindist með heilaæxli fyrir fimm árum og ætti í raun ekki að vera á lífi. Kristján Björn Tryggvason er samt eldhress, gengur um og safnar fé til styrktar Krabbameinsfélaginu, og er nú efstur í einstaklingskeppni í Mottumars. „Ég á í raun og veru að vera látinn í dag. Ég fékk heilakrabbamein, en það er allt farið, sem læknar og aðrir bara klóra sér í hausnum yfir . en svo lenti ég í bílslysi í sumar og er ekki farinn að vinna enn vegna bakverkja og annað. Sjúkraþjálfarinn segir náttúrulega að ég þurfi að hreyfa mig eitthvað, þannig að ég bara ákvað að ganga á milli fyrirtækja og gá hvort að þeir vildu styrkja Mottumars," segir Kristján Björn. Kristján fór í Slippfélagið þar sem hann fékk tvær fötur, lét merkja þær Mottumars „Ég var búin að setja mér markið að fara á hverjum degi í allavega tvo tíma, eða það sem ég get, því bakið á mér segir mér stundum að hætta," segir Kristján. Það eru fimm ár síðan Kristján byrjaði að fá flog, og leitaði loks til læknis sem greindi hann með krabbamein í heila. „Og hann sagði: Þú átt svona í mesta lagi tíu ár eftir, fimm ár eins og þú ert í dag, svo áttu eftir að missa mál og heyrn og sjón kannski, og lenda í hjólastól og vera fatlaður. Ég skil það samt ekki alveg í dag en ég var nokkuð ánægður með það. Það deyja allir einhvern tíman, og ég ætlaði bara að njóta lífsins á meðan ég gæti," segir Kristján. En hvað gerðist svo? „Ég var skorinn upp tvisvar og fór í lyfjameðferð og geislameðferð og svo náttúrulega klóruðu læknarnir sér bara í hausnum," segir Kristján. Hann hefur síðan verið í reglulegu eftirliti. Afrakstur söfnunar gærdagsins, um 37 þúsund krónur, er að finna í krukku á eldhúsborðinu hjá Kristjáni en hann leggur inn í bankann á hverjum virkum degi, og eru upphæðirnar skráðar á síðunni hans undir nafninu „Dós." Þegar hefur hann safnað tæpum 300 þúsund krónum. „Sumir spyrja mig hvort ég taki nokkuð kort, því margir eru bara með kort í veskjunum, og ég segi bara. jájá, ég tek alveg kort ef ég fæ pin-númerið með," segir Kristján brosandi.Hér má sjá síðu Kristjáns í Mottumars. Viðtalið við Kristján má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira