Óverjandi að börnum skuldugra sé vísað af frístundaheimilum BBI skrifar 10. ágúst 2012 21:09 Mynd/GVA Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri Grænna, skrifar á bloggi sínu um fréttir síðustu daga þess efnis að börn eigi á hættu að vera vísað af frístundaheimilum sveitarfélaga eða af leikskólum ef foreldrar þeirra greiða ekki skuldir sínar við sveitarfélagið. Hún segir slíkt með öllu óverjandi. Sóley minnist á að borgarfulltrúar Samfylkingarinnar hafi gert lítið úr málinu í fjölmiðlum og borið því við að tilvikin væru fá. Hún segir það enga bót í máli. „Það á ekki að líðast að níðst sé á börnum, hvorki mörgum né fáum," segir hún. Sóley skrifar um 2. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem segir að ekki megi mismuna eða refsa börnum vegna stöðu eða athafna foreldra þeirra. Reykjavíkurborg velur „að brjóta í bága við greinina og beinlínis stuðla að mismunun og refsingu barna vegna athafna foreldra," segir hún. Hún segir nauðsynlegt að breyta innheimtureglunum hið fyrsta. Tengdar fréttir Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10 Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9. ágúst 2012 21:46 Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri Grænna, skrifar á bloggi sínu um fréttir síðustu daga þess efnis að börn eigi á hættu að vera vísað af frístundaheimilum sveitarfélaga eða af leikskólum ef foreldrar þeirra greiða ekki skuldir sínar við sveitarfélagið. Hún segir slíkt með öllu óverjandi. Sóley minnist á að borgarfulltrúar Samfylkingarinnar hafi gert lítið úr málinu í fjölmiðlum og borið því við að tilvikin væru fá. Hún segir það enga bót í máli. „Það á ekki að líðast að níðst sé á börnum, hvorki mörgum né fáum," segir hún. Sóley skrifar um 2. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem segir að ekki megi mismuna eða refsa börnum vegna stöðu eða athafna foreldra þeirra. Reykjavíkurborg velur „að brjóta í bága við greinina og beinlínis stuðla að mismunun og refsingu barna vegna athafna foreldra," segir hún. Hún segir nauðsynlegt að breyta innheimtureglunum hið fyrsta.
Tengdar fréttir Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10 Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9. ágúst 2012 21:46 Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10
Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9. ágúst 2012 21:46
Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48