Vill skaðabætur eftir að upplýsingar úr sjúkraskrá birtust í Læknablaðinu Boði Logason skrifar 21. nóvember 2012 11:38 "Ég kom þessu máli ekkert við en öll umfjöllunin snérist um mig," segir Páll Sverrisson „Ég kom þessu máli ekkert við en öll umfjöllunin snérist um mig," segir Páll Sverrisson sem hefur höfðað skaðabótamál á hendur Læknafélagi Íslands og ritstjóra Læknablaðsins. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Síðastliðið haust birtist umfjöllun í Læknablaðinu sem snéri að deilu tveggja lækna, sem Páll flæktist inn í. Í blaðinu var birtur úrskurður siðanefndarinnar, þar sem annar læknirinn hafði kært hinn. Í blaðinu birtustu viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrám Páls, upplýsingar sem hann vissi ekki einu sinni um sjálfur. Páll fékk ábendingu um frétt á Pressunni þar sem fjallað var um deiluna á milli læknanna og umfjölluninni kæmu fram upplýsingar úr sjúkraskrám hans. Páll var ekki nafngreindur í blaðinu en hann segir að allir í litlu sjávarplássi á Austurlandi þar sem hann bjó, hafi getað lesið á milli línanna og séð um hvern var fjallað. Málið fór fyrir Persónuvernd sem komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að birta upplýsingarnar úr sjúkraskrám Páls - burt séð frá því hvort hann hafi verið nafngreindur eða ekki. Í öðrum úrskurði í málinu segir: „Óheimilt er að heilbrigðisstarfsmenn á Heilbrigðisstofnun Austurlands noti þann aðgang sem þeir hafa að sjúkraskrám vegna ágreiningsmála sem þeir sjálfir eiga persónulega aðild að og ekki varða starfsemi stofnunarinnar." Eins og fyrr segir var málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun og fer aðalmeðferðin fram 13. desember næstkomandi.Hér má heyra viðtal við Pál sem tekið var í þættinum Í bítið á Bylgjunni í desember í fyrra, eftir að málið kom upp. Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
„Ég kom þessu máli ekkert við en öll umfjöllunin snérist um mig," segir Páll Sverrisson sem hefur höfðað skaðabótamál á hendur Læknafélagi Íslands og ritstjóra Læknablaðsins. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Síðastliðið haust birtist umfjöllun í Læknablaðinu sem snéri að deilu tveggja lækna, sem Páll flæktist inn í. Í blaðinu var birtur úrskurður siðanefndarinnar, þar sem annar læknirinn hafði kært hinn. Í blaðinu birtustu viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrám Páls, upplýsingar sem hann vissi ekki einu sinni um sjálfur. Páll fékk ábendingu um frétt á Pressunni þar sem fjallað var um deiluna á milli læknanna og umfjölluninni kæmu fram upplýsingar úr sjúkraskrám hans. Páll var ekki nafngreindur í blaðinu en hann segir að allir í litlu sjávarplássi á Austurlandi þar sem hann bjó, hafi getað lesið á milli línanna og séð um hvern var fjallað. Málið fór fyrir Persónuvernd sem komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að birta upplýsingarnar úr sjúkraskrám Páls - burt séð frá því hvort hann hafi verið nafngreindur eða ekki. Í öðrum úrskurði í málinu segir: „Óheimilt er að heilbrigðisstarfsmenn á Heilbrigðisstofnun Austurlands noti þann aðgang sem þeir hafa að sjúkraskrám vegna ágreiningsmála sem þeir sjálfir eiga persónulega aðild að og ekki varða starfsemi stofnunarinnar." Eins og fyrr segir var málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun og fer aðalmeðferðin fram 13. desember næstkomandi.Hér má heyra viðtal við Pál sem tekið var í þættinum Í bítið á Bylgjunni í desember í fyrra, eftir að málið kom upp.
Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira