Raunhæft að ljúka viðræðunum fyrir kosningar Magnús Halldórsson skrifar 25. maí 2012 19:20 Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segist telja að öll spilin í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins muni verða á borðinu fyrir þingkosningar á næsta ári. Það sé vel raunhæft á ljúka viðræðum á því ári sem sé til stefnu. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins hefur verið hér á landi undanfarna daga og fundað með ráðamönnum þjóðarinnar um ýmis álitamál er tengjast umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Hann segist sjálfur vonast til þess að aðildarviðræðurnar verði til lykta leiddar fyrir þingkosningar í maí á næsta ári, og spilin í helstu álitamálunum liggi þá á borðinu. „Við erum ekki komin með öll spilin á borðið. Það er mikið um getgátur og ranghugmyndir um þessi mál en ég vona að þegar ferlið heldur áfram, og það er ætlun mín að fyrir þingkosningarnar verði öll spilin komin á borðið, þar á meðal erfiðustu kaflarnir og fiskveiðikaflinn er sá sem Íslendingar hafa mestan áhuga á," sagði Füle. Hann sagðist vel hafa gert sér grein fyrir því í stuttri heimsókn að Evrópusambandið væri mikið hitamál hér á landi. Hvort skreytingar á veggjum skrifstofu Evrópusambandsins, í gömlum höfuðstöðvum Morgunblaðsins í Austurstræti, endurspegla þær að einhverju leyti, skal ósagt látið, en í það minnsta sjá menn ástæðu til þess að hafa þessa skopmynd Halldórs Baldurssonar, teiknara, sem var til marks um stirt ástand innan ríkisstjórnarinnar, m.a vegna Evrópusambandsins, innrammaða upp á vegg. Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segist telja að öll spilin í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins muni verða á borðinu fyrir þingkosningar á næsta ári. Það sé vel raunhæft á ljúka viðræðum á því ári sem sé til stefnu. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins hefur verið hér á landi undanfarna daga og fundað með ráðamönnum þjóðarinnar um ýmis álitamál er tengjast umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Hann segist sjálfur vonast til þess að aðildarviðræðurnar verði til lykta leiddar fyrir þingkosningar í maí á næsta ári, og spilin í helstu álitamálunum liggi þá á borðinu. „Við erum ekki komin með öll spilin á borðið. Það er mikið um getgátur og ranghugmyndir um þessi mál en ég vona að þegar ferlið heldur áfram, og það er ætlun mín að fyrir þingkosningarnar verði öll spilin komin á borðið, þar á meðal erfiðustu kaflarnir og fiskveiðikaflinn er sá sem Íslendingar hafa mestan áhuga á," sagði Füle. Hann sagðist vel hafa gert sér grein fyrir því í stuttri heimsókn að Evrópusambandið væri mikið hitamál hér á landi. Hvort skreytingar á veggjum skrifstofu Evrópusambandsins, í gömlum höfuðstöðvum Morgunblaðsins í Austurstræti, endurspegla þær að einhverju leyti, skal ósagt látið, en í það minnsta sjá menn ástæðu til þess að hafa þessa skopmynd Halldórs Baldurssonar, teiknara, sem var til marks um stirt ástand innan ríkisstjórnarinnar, m.a vegna Evrópusambandsins, innrammaða upp á vegg.
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira