„Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus" 28. júní 2011 15:30 Séra Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. Samtökin, sem á ensku kallast Survivors Network of those Abused by Priests, eða SNAP, senda út tilkynningu þessa efnis, að því er virðist af því tilefni að kaþólski biskupinn á Íslandi, séra Pétur Bürcher, sendi frá sér yfirlýsingu í morgun. Þar segist hann biðja alla þá afsökunar sem kunna að hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu kirkjunnar manna en jafnframt að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus. Það eru aðgerðir, ekki orð, sem vernda börn," segir í yfirlýsingu sem formaður SNAP er skrifuð fyrir, Barbara Blaine. „Engin stofnun getur haft eftirlit með sjálfri sér, sérstaklega ekki forneskjuleg og stíf klerkaregla að hætti feðraveldisins eins og kaþólska kirkjan, sem hefur skelfilega ferilsskrá þegar kemur að viðbjóðslegum kynferðisbrotum gegn börnum," segir í yfirlýsingu Barböru. Hún segir mikilvægt að fórnlarlömb níðinganna og vitni að níðingshættinum að segja frá. Þó sé mikilvægt að þeir gefi sig fram við veraldlegt yfirvald, ekki kirkjuna. Með yfirlýsingunni lætur Barbara fylgja með tengil á umfjöllun Reykjavík Grapewine um málefni kaþólsku kirkjunnar.Heimasíða SNAP. Tengdar fréttir Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30 Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. Samtökin, sem á ensku kallast Survivors Network of those Abused by Priests, eða SNAP, senda út tilkynningu þessa efnis, að því er virðist af því tilefni að kaþólski biskupinn á Íslandi, séra Pétur Bürcher, sendi frá sér yfirlýsingu í morgun. Þar segist hann biðja alla þá afsökunar sem kunna að hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu kirkjunnar manna en jafnframt að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus. Það eru aðgerðir, ekki orð, sem vernda börn," segir í yfirlýsingu sem formaður SNAP er skrifuð fyrir, Barbara Blaine. „Engin stofnun getur haft eftirlit með sjálfri sér, sérstaklega ekki forneskjuleg og stíf klerkaregla að hætti feðraveldisins eins og kaþólska kirkjan, sem hefur skelfilega ferilsskrá þegar kemur að viðbjóðslegum kynferðisbrotum gegn börnum," segir í yfirlýsingu Barböru. Hún segir mikilvægt að fórnlarlömb níðinganna og vitni að níðingshættinum að segja frá. Þó sé mikilvægt að þeir gefi sig fram við veraldlegt yfirvald, ekki kirkjuna. Með yfirlýsingunni lætur Barbara fylgja með tengil á umfjöllun Reykjavík Grapewine um málefni kaþólsku kirkjunnar.Heimasíða SNAP.
Tengdar fréttir Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30 Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30
Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25
Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50