„Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus" 28. júní 2011 15:30 Séra Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. Samtökin, sem á ensku kallast Survivors Network of those Abused by Priests, eða SNAP, senda út tilkynningu þessa efnis, að því er virðist af því tilefni að kaþólski biskupinn á Íslandi, séra Pétur Bürcher, sendi frá sér yfirlýsingu í morgun. Þar segist hann biðja alla þá afsökunar sem kunna að hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu kirkjunnar manna en jafnframt að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus. Það eru aðgerðir, ekki orð, sem vernda börn," segir í yfirlýsingu sem formaður SNAP er skrifuð fyrir, Barbara Blaine. „Engin stofnun getur haft eftirlit með sjálfri sér, sérstaklega ekki forneskjuleg og stíf klerkaregla að hætti feðraveldisins eins og kaþólska kirkjan, sem hefur skelfilega ferilsskrá þegar kemur að viðbjóðslegum kynferðisbrotum gegn börnum," segir í yfirlýsingu Barböru. Hún segir mikilvægt að fórnlarlömb níðinganna og vitni að níðingshættinum að segja frá. Þó sé mikilvægt að þeir gefi sig fram við veraldlegt yfirvald, ekki kirkjuna. Með yfirlýsingunni lætur Barbara fylgja með tengil á umfjöllun Reykjavík Grapewine um málefni kaþólsku kirkjunnar.Heimasíða SNAP. Tengdar fréttir Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30 Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. Samtökin, sem á ensku kallast Survivors Network of those Abused by Priests, eða SNAP, senda út tilkynningu þessa efnis, að því er virðist af því tilefni að kaþólski biskupinn á Íslandi, séra Pétur Bürcher, sendi frá sér yfirlýsingu í morgun. Þar segist hann biðja alla þá afsökunar sem kunna að hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu kirkjunnar manna en jafnframt að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus. Það eru aðgerðir, ekki orð, sem vernda börn," segir í yfirlýsingu sem formaður SNAP er skrifuð fyrir, Barbara Blaine. „Engin stofnun getur haft eftirlit með sjálfri sér, sérstaklega ekki forneskjuleg og stíf klerkaregla að hætti feðraveldisins eins og kaþólska kirkjan, sem hefur skelfilega ferilsskrá þegar kemur að viðbjóðslegum kynferðisbrotum gegn börnum," segir í yfirlýsingu Barböru. Hún segir mikilvægt að fórnlarlömb níðinganna og vitni að níðingshættinum að segja frá. Þó sé mikilvægt að þeir gefi sig fram við veraldlegt yfirvald, ekki kirkjuna. Með yfirlýsingunni lætur Barbara fylgja með tengil á umfjöllun Reykjavík Grapewine um málefni kaþólsku kirkjunnar.Heimasíða SNAP.
Tengdar fréttir Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30 Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30
Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25
Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50