„Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus" 28. júní 2011 15:30 Séra Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. Samtökin, sem á ensku kallast Survivors Network of those Abused by Priests, eða SNAP, senda út tilkynningu þessa efnis, að því er virðist af því tilefni að kaþólski biskupinn á Íslandi, séra Pétur Bürcher, sendi frá sér yfirlýsingu í morgun. Þar segist hann biðja alla þá afsökunar sem kunna að hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu kirkjunnar manna en jafnframt að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus. Það eru aðgerðir, ekki orð, sem vernda börn," segir í yfirlýsingu sem formaður SNAP er skrifuð fyrir, Barbara Blaine. „Engin stofnun getur haft eftirlit með sjálfri sér, sérstaklega ekki forneskjuleg og stíf klerkaregla að hætti feðraveldisins eins og kaþólska kirkjan, sem hefur skelfilega ferilsskrá þegar kemur að viðbjóðslegum kynferðisbrotum gegn börnum," segir í yfirlýsingu Barböru. Hún segir mikilvægt að fórnlarlömb níðinganna og vitni að níðingshættinum að segja frá. Þó sé mikilvægt að þeir gefi sig fram við veraldlegt yfirvald, ekki kirkjuna. Með yfirlýsingunni lætur Barbara fylgja með tengil á umfjöllun Reykjavík Grapewine um málefni kaþólsku kirkjunnar.Heimasíða SNAP. Tengdar fréttir Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30 Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. Samtökin, sem á ensku kallast Survivors Network of those Abused by Priests, eða SNAP, senda út tilkynningu þessa efnis, að því er virðist af því tilefni að kaþólski biskupinn á Íslandi, séra Pétur Bürcher, sendi frá sér yfirlýsingu í morgun. Þar segist hann biðja alla þá afsökunar sem kunna að hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu kirkjunnar manna en jafnframt að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus. Það eru aðgerðir, ekki orð, sem vernda börn," segir í yfirlýsingu sem formaður SNAP er skrifuð fyrir, Barbara Blaine. „Engin stofnun getur haft eftirlit með sjálfri sér, sérstaklega ekki forneskjuleg og stíf klerkaregla að hætti feðraveldisins eins og kaþólska kirkjan, sem hefur skelfilega ferilsskrá þegar kemur að viðbjóðslegum kynferðisbrotum gegn börnum," segir í yfirlýsingu Barböru. Hún segir mikilvægt að fórnlarlömb níðinganna og vitni að níðingshættinum að segja frá. Þó sé mikilvægt að þeir gefi sig fram við veraldlegt yfirvald, ekki kirkjuna. Með yfirlýsingunni lætur Barbara fylgja með tengil á umfjöllun Reykjavík Grapewine um málefni kaþólsku kirkjunnar.Heimasíða SNAP.
Tengdar fréttir Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30 Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Fagráð taki fyrir ásakanir um kynferðislega misnotkun Kaþólska kirkjan á Íslandi fundaði í dag um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um undanfarið. Viðbrögð kirkjunnar er að vænta í kvöld eða í fyrramálið. 27. júní 2011 18:30
Viðurkenndi að hafa brotið rúðurnar Allt að fjórtán rúður voru brotnar húsi kaþólska biskupsins við Hávallagötu í Reykjavík í nótt. 24. júní 2011 18:25
Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50