Sólkross seldist upp í Þýskalandi 17. nóvember 2011 15:00 Sólkross eftir Óttar M. Norðfjörð hefur selst í á annan tug þúsunda eintaka í Þýskalandi, Austurríki og Sviss. „Ég vona að hún fari í einhverja tugi þúsunda. Það væri dásamlegt,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu. Fyrsta upplagið af bók skjólstæðings hans, Óttars M. Norðfjörð, Sólkross, er uppselt í Þýskalandi og fór hún strax í endurprentun. Bókin hefur selst í vel á annað tug þúsunda eintaka í Þýskalandi, Austurríki og Sviss síðan hún kom út í júlí. Hér heima kom hún út árið 2008. „Það er meðbyr með íslenskum höfundum í Þýskalandi. Íslenskir höfundar fengu rosalega mikla kynningu á bókamessunni og ég held að fullt af íslenskum höfundum sé að græða á þessu,“ segir Tómas. Í nýjasta tímariti Thaliu, stærstu bókakeðju hins þýskumælandi heims, er umfjöllun um Sólkross sem klykkir út með: „…höfundurinn ungi sannar enn á ný að hann er einn besti glæpasagnahöfundur lands síns“. Spænska forlagið Duomo Ediciones ætlar að gefa út aðra bók eftir Óttar, Hníf Abrahams, á næsta ári. Sama forlag gaf út Sólkross á Spáni og í Suður-Ameríku í vor. Einnig stendur til að þýða Sólkross yfir á ítölsku og Áttablaðarósina, spennusögu Óttars frá því í fyrra, yfir á sænsku. Franska bókaumboðsskrifstofan The Parisian Agency skrifaði jafnframt nýverið undir samning við Óttar og mun hún annast mál hans á erlendri grundu.- fb Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Ég vona að hún fari í einhverja tugi þúsunda. Það væri dásamlegt,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu. Fyrsta upplagið af bók skjólstæðings hans, Óttars M. Norðfjörð, Sólkross, er uppselt í Þýskalandi og fór hún strax í endurprentun. Bókin hefur selst í vel á annað tug þúsunda eintaka í Þýskalandi, Austurríki og Sviss síðan hún kom út í júlí. Hér heima kom hún út árið 2008. „Það er meðbyr með íslenskum höfundum í Þýskalandi. Íslenskir höfundar fengu rosalega mikla kynningu á bókamessunni og ég held að fullt af íslenskum höfundum sé að græða á þessu,“ segir Tómas. Í nýjasta tímariti Thaliu, stærstu bókakeðju hins þýskumælandi heims, er umfjöllun um Sólkross sem klykkir út með: „…höfundurinn ungi sannar enn á ný að hann er einn besti glæpasagnahöfundur lands síns“. Spænska forlagið Duomo Ediciones ætlar að gefa út aðra bók eftir Óttar, Hníf Abrahams, á næsta ári. Sama forlag gaf út Sólkross á Spáni og í Suður-Ameríku í vor. Einnig stendur til að þýða Sólkross yfir á ítölsku og Áttablaðarósina, spennusögu Óttars frá því í fyrra, yfir á sænsku. Franska bókaumboðsskrifstofan The Parisian Agency skrifaði jafnframt nýverið undir samning við Óttar og mun hún annast mál hans á erlendri grundu.- fb
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira