Óttast ekki hótanir vegna hvalveiðanna 21. júlí 2011 09:00 Bandaríkin hótuðu Íslandi þvingunum þegar hrefnuveiðar hófust árið 2004 en gerðu ekkert frekar. Nú hóta Bandaríkin aftur aðgerðum, en nú vegna umdeildra veiða á langreiðum. Mynd/Vilhelm Jón Bjarnason Íslensk stjórnvöld grafa undan markmiðum alþjóðlegra sáttmála um bann við hvalveiðum að mati bandaríska viðskiptaráðherrans. Hann leggur til við Barack Obama Bandaríkjaforseta að Ísland verði beitt þvingunaraðgerðum vegna hvalveiða. Obama hefur samkvæmt bandarískum lögum 60 daga til að ákveða hvort gripið verði til aðgerða gegn íslenskum stjórnvöldum, og þá til hvaða aðgerða verði gripið. Viðskiptaráðherrann leggur til vægar aðgerðir í pólitískum samskiptum landanna, ekki efnahagslegar þvinganir. „Það væri fráleitt af þeirra hálfu að ætla að beita slíkum þvingunum,“ segir Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. Hann segir það alvarlegt mál þegar stórþjóð beini slíkum yfirlýsingum gegn smáþjóð án þess að hafa til þess nokkrar heimildir. Jón segir afar ósennilegt að þessi ákvörðun Gary Locke, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, leiði til þess að bandarísk stjórnvöld ákveði að beita íslensk stjórnvöld þvingunum. Hann bendir á að viðskiptaráðuneytið bandaríska hafi einu sinni áður lagt fram sambærilega tillögu gagnvart Íslandi. Það var árið 2004 þegar hrefnuveiðar hófust á ný eftir hlé. Þáverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush, ákvað hins vegar að beita Ísland engum þvingunum. Slíkum tillögum hefur einnig verið beint gegn Japan og Noregi vegna hvalveiða þessara þjóða án þess að Bandaríkin hafi gripið til nokkurra aðgerða í kjölfarið. Bandaríkin hafa hingað til einkum beint spjótum sínum að veiðum á langreyðum, og segja þá hvalategund í útrýmingarhættu. Jón segir þá túlkun fráleita, veiðarnar séu sjálfbærar. Um 20 þúsund dýr eru í langreyðarstofninum í Norður-Atlantshafi, en af honum má veiða 154 dýr. Langreyðarstofninn í suðurhöfum er hins vegar talinn í hættu. Jón segir Bandaríkjamenn tæplega hafa stöðu til að beita önnur ríki þvingunum vegna hvalveiða. Þeir séu sjálfir í þeirri stöðu að þurfa að fá heimild fyrir frumbyggja Alaska til að veiða hvali. Ísland styðji þær veiðar, enda séu þær sjálfbærar eins og hvalveiðar Íslendinga. brjann@frettabladid.is Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Jón Bjarnason Íslensk stjórnvöld grafa undan markmiðum alþjóðlegra sáttmála um bann við hvalveiðum að mati bandaríska viðskiptaráðherrans. Hann leggur til við Barack Obama Bandaríkjaforseta að Ísland verði beitt þvingunaraðgerðum vegna hvalveiða. Obama hefur samkvæmt bandarískum lögum 60 daga til að ákveða hvort gripið verði til aðgerða gegn íslenskum stjórnvöldum, og þá til hvaða aðgerða verði gripið. Viðskiptaráðherrann leggur til vægar aðgerðir í pólitískum samskiptum landanna, ekki efnahagslegar þvinganir. „Það væri fráleitt af þeirra hálfu að ætla að beita slíkum þvingunum,“ segir Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. Hann segir það alvarlegt mál þegar stórþjóð beini slíkum yfirlýsingum gegn smáþjóð án þess að hafa til þess nokkrar heimildir. Jón segir afar ósennilegt að þessi ákvörðun Gary Locke, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, leiði til þess að bandarísk stjórnvöld ákveði að beita íslensk stjórnvöld þvingunum. Hann bendir á að viðskiptaráðuneytið bandaríska hafi einu sinni áður lagt fram sambærilega tillögu gagnvart Íslandi. Það var árið 2004 þegar hrefnuveiðar hófust á ný eftir hlé. Þáverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush, ákvað hins vegar að beita Ísland engum þvingunum. Slíkum tillögum hefur einnig verið beint gegn Japan og Noregi vegna hvalveiða þessara þjóða án þess að Bandaríkin hafi gripið til nokkurra aðgerða í kjölfarið. Bandaríkin hafa hingað til einkum beint spjótum sínum að veiðum á langreyðum, og segja þá hvalategund í útrýmingarhættu. Jón segir þá túlkun fráleita, veiðarnar séu sjálfbærar. Um 20 þúsund dýr eru í langreyðarstofninum í Norður-Atlantshafi, en af honum má veiða 154 dýr. Langreyðarstofninn í suðurhöfum er hins vegar talinn í hættu. Jón segir Bandaríkjamenn tæplega hafa stöðu til að beita önnur ríki þvingunum vegna hvalveiða. Þeir séu sjálfir í þeirri stöðu að þurfa að fá heimild fyrir frumbyggja Alaska til að veiða hvali. Ísland styðji þær veiðar, enda séu þær sjálfbærar eins og hvalveiðar Íslendinga. brjann@frettabladid.is
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent