Krafa um endurupptöku - Hæstiréttur einn hefur valdið 19. júlí 2011 08:00 Sigurður Líndal ögmundur jónasson Ráðherra vill ekki tjá sig um kröfuna um að Guðmundar- og Geirfinnsmálið verði tekið upp.fréttablaðið/gva Einungis Hæstiréttur hefur vald til þess að endurupptaka dómsmál. Innanríkisráðherra getur því ekki skipað fyrir um að mál séu endurupptekin, en hann getur þó sent réttinum beiðni þar um. Krafan um endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur orðið æ háværari í kjölfar andláts Sævars Ciesielski, en hann var einn sakborninganna í málinu. Margir hafa beint máli sínu til Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra og hvatt hann til að beita sér fyrir endurupptöku. Undirskriftasöfnun er hafin á netinu þar um. Hæstiréttur hefur í tvígang hafnað endurupptöku málsins. Sigurður Líndal prófessor segir að það væri andstætt þrískiptingu valdsins ef pólitískur ráðherra hefði heimild til að skipa fyrir um endurupptöku mála. Hana hafi Hæstiréttur einn. Ráðherra geti þó sent réttinum beiðni um endurupptöku, líkt og aðrir. Fjölmörg skilyrði séu tilgreind fyrir endurupptöku. „Ég sé ekki að ráðherrann geti gert annað en að beina því til Hæstaréttar að hann taki málið upp." Sú hugmynd hefur einnig skotið upp kollinum að skipuð yrði rannsóknarnefnd sem færi yfir málið. Sigurður segir slíka nefnd ekki myndu hafa lagalegt gildi, en hún gæti haft pólitískt vægi. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vildi ekkert tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði eftir því.- kóp Tengdar fréttir Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17. júlí 2011 12:21 Útilegumaður deyr Andlát Sævars Ciesielski táknar ekki endalok Geirfinns- og Guðmundarmála. Málinu lauk ekki þegar Sævar og nokkur önnur ungmenni játuðu á sig sakir – alls konar sakir, allar þær sakir sem þeim var gert að játa og meira til svo að úr varð ein allsherjar játningaflækja sem þýskur lögreglumaður á eftirlaunum var látinn greiða úr. Málinu lauk ekki heldur þegar þau voru dæmd og því lauk ekki þegar þau voru búin að afplána dóminn: þessu máli lýkur ekki fyrr en það verður tekið upp á ný af réttbærum yfirvöldum og það leitt til lykta á þann hátt að íslenskt samfélag geti horfst í augu við sjálft sig og sagt, áminnt um sannsögli, að þessir tilteknu þegnar þess hafi loksins fengið réttláta málsmeðferð. 18. júlí 2011 11:00 Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18. júlí 2011 19:45 Björgvin vill taka upp Guðmundar- og Geirfinnsmálin að nýju Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, skorar á Ögmund Jónasson innanríkisráðherra að beita sér fyrir því að Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin upp að nýju. Eftir að Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu sporlaust um miðjan áttunda áratuginn voru fjögur ungmenni dæmd í fangelsi. Málsmeðferðinni var allan tímann verulega ábótavant og einn hinna dæmdu, Sævar Ciesielski, krafðist ítrekað endurupptöku málsins. Sævar lést í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 16. júlí 2011 13:42 Erla Bolladóttir: Mikil sorg að Sævar sé farinn Erla Bolladóttir, fyrrverandi unnusta Sævars Ciesielskis, segir það vera mikla sorg að Sævar skuli vera farinn. Hann lést þegar að hann datt í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags og fékk höfuðhögg. 14. júlí 2011 16:02 Sævar Ciesielski er látinn Sævar Ciesielski lést af slysförum í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags. Hann hafði verið búsettur þar um skeið. Sævar var einn sakborninganna í Geirfinnsmálinu og hlaut þyngsta dóminn, ævilangt fangelsi í héraðsdómi. 14. júlí 2011 07:00 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
ögmundur jónasson Ráðherra vill ekki tjá sig um kröfuna um að Guðmundar- og Geirfinnsmálið verði tekið upp.fréttablaðið/gva Einungis Hæstiréttur hefur vald til þess að endurupptaka dómsmál. Innanríkisráðherra getur því ekki skipað fyrir um að mál séu endurupptekin, en hann getur þó sent réttinum beiðni þar um. Krafan um endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur orðið æ háværari í kjölfar andláts Sævars Ciesielski, en hann var einn sakborninganna í málinu. Margir hafa beint máli sínu til Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra og hvatt hann til að beita sér fyrir endurupptöku. Undirskriftasöfnun er hafin á netinu þar um. Hæstiréttur hefur í tvígang hafnað endurupptöku málsins. Sigurður Líndal prófessor segir að það væri andstætt þrískiptingu valdsins ef pólitískur ráðherra hefði heimild til að skipa fyrir um endurupptöku mála. Hana hafi Hæstiréttur einn. Ráðherra geti þó sent réttinum beiðni um endurupptöku, líkt og aðrir. Fjölmörg skilyrði séu tilgreind fyrir endurupptöku. „Ég sé ekki að ráðherrann geti gert annað en að beina því til Hæstaréttar að hann taki málið upp." Sú hugmynd hefur einnig skotið upp kollinum að skipuð yrði rannsóknarnefnd sem færi yfir málið. Sigurður segir slíka nefnd ekki myndu hafa lagalegt gildi, en hún gæti haft pólitískt vægi. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vildi ekkert tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði eftir því.- kóp
Tengdar fréttir Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17. júlí 2011 12:21 Útilegumaður deyr Andlát Sævars Ciesielski táknar ekki endalok Geirfinns- og Guðmundarmála. Málinu lauk ekki þegar Sævar og nokkur önnur ungmenni játuðu á sig sakir – alls konar sakir, allar þær sakir sem þeim var gert að játa og meira til svo að úr varð ein allsherjar játningaflækja sem þýskur lögreglumaður á eftirlaunum var látinn greiða úr. Málinu lauk ekki heldur þegar þau voru dæmd og því lauk ekki þegar þau voru búin að afplána dóminn: þessu máli lýkur ekki fyrr en það verður tekið upp á ný af réttbærum yfirvöldum og það leitt til lykta á þann hátt að íslenskt samfélag geti horfst í augu við sjálft sig og sagt, áminnt um sannsögli, að þessir tilteknu þegnar þess hafi loksins fengið réttláta málsmeðferð. 18. júlí 2011 11:00 Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18. júlí 2011 19:45 Björgvin vill taka upp Guðmundar- og Geirfinnsmálin að nýju Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, skorar á Ögmund Jónasson innanríkisráðherra að beita sér fyrir því að Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin upp að nýju. Eftir að Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu sporlaust um miðjan áttunda áratuginn voru fjögur ungmenni dæmd í fangelsi. Málsmeðferðinni var allan tímann verulega ábótavant og einn hinna dæmdu, Sævar Ciesielski, krafðist ítrekað endurupptöku málsins. Sævar lést í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 16. júlí 2011 13:42 Erla Bolladóttir: Mikil sorg að Sævar sé farinn Erla Bolladóttir, fyrrverandi unnusta Sævars Ciesielskis, segir það vera mikla sorg að Sævar skuli vera farinn. Hann lést þegar að hann datt í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags og fékk höfuðhögg. 14. júlí 2011 16:02 Sævar Ciesielski er látinn Sævar Ciesielski lést af slysförum í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags. Hann hafði verið búsettur þar um skeið. Sævar var einn sakborninganna í Geirfinnsmálinu og hlaut þyngsta dóminn, ævilangt fangelsi í héraðsdómi. 14. júlí 2011 07:00 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17. júlí 2011 12:21
Útilegumaður deyr Andlát Sævars Ciesielski táknar ekki endalok Geirfinns- og Guðmundarmála. Málinu lauk ekki þegar Sævar og nokkur önnur ungmenni játuðu á sig sakir – alls konar sakir, allar þær sakir sem þeim var gert að játa og meira til svo að úr varð ein allsherjar játningaflækja sem þýskur lögreglumaður á eftirlaunum var látinn greiða úr. Málinu lauk ekki heldur þegar þau voru dæmd og því lauk ekki þegar þau voru búin að afplána dóminn: þessu máli lýkur ekki fyrr en það verður tekið upp á ný af réttbærum yfirvöldum og það leitt til lykta á þann hátt að íslenskt samfélag geti horfst í augu við sjálft sig og sagt, áminnt um sannsögli, að þessir tilteknu þegnar þess hafi loksins fengið réttláta málsmeðferð. 18. júlí 2011 11:00
Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18. júlí 2011 19:45
Björgvin vill taka upp Guðmundar- og Geirfinnsmálin að nýju Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, skorar á Ögmund Jónasson innanríkisráðherra að beita sér fyrir því að Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin upp að nýju. Eftir að Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu sporlaust um miðjan áttunda áratuginn voru fjögur ungmenni dæmd í fangelsi. Málsmeðferðinni var allan tímann verulega ábótavant og einn hinna dæmdu, Sævar Ciesielski, krafðist ítrekað endurupptöku málsins. Sævar lést í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 16. júlí 2011 13:42
Erla Bolladóttir: Mikil sorg að Sævar sé farinn Erla Bolladóttir, fyrrverandi unnusta Sævars Ciesielskis, segir það vera mikla sorg að Sævar skuli vera farinn. Hann lést þegar að hann datt í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags og fékk höfuðhögg. 14. júlí 2011 16:02
Sævar Ciesielski er látinn Sævar Ciesielski lést af slysförum í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags. Hann hafði verið búsettur þar um skeið. Sævar var einn sakborninganna í Geirfinnsmálinu og hlaut þyngsta dóminn, ævilangt fangelsi í héraðsdómi. 14. júlí 2011 07:00