Fyrrum rappari fær uppreisn æru 4. maí 2011 12:00 „Ég er ánægður með þetta. Lengi lifi grínið," segir grínistinn Steindi Jr. sem er á meðal þeirra sem tilnefndir eru til hlustendaverðlauna FM 957. Tilnefningar til hlustendaverðlaunanna hafa verið kunngjörðar. Rapparinn Erpur Eyvindarson fær alls fimm tilnefningar og söngvarinn Friðrik Dór fylgir fast á eftir með fjórar, eins og poppkóngurinn Páll Óskar. Athygli vekur að grínistinn Steindi Jr. er tilnefndur sem flytjandi ársins, en hann hefur átt nokkur gríðarlega vinsæl lög sem hafa um leið verið grínatriði í þættinum Steindinn okkar. „Ég er gamall tónlistarmaður. Ég var rappari í mörg ár. Svo höfum við átt mörg af vinsælustu lögum landsins síðustu tvö ár. Þannig að mér finnst skrýtið að ég sé ekki tilnefndur í fleiri flokkum," segir Steindi laufléttur. „Ég á þetta fyllilega skilið!" Rapparinn Steindi fær því uppreisn æru fyrir tilstilli grínistans. En hvort langar þig meira í hlustendaverðlaun FM 957 eða Eddu? „Í augnablikinu eru það klárlega hlustendaverðlaunin þar sem það er styttra í þau," segir Steindi. „Ég veit ekki hvort ég taki mikið mark á Eddunni í dag þar sem ég varð fyrir vonbrigðum með að Mér er gamanmál vann ekki í flokknum skemmtiþáttur ársins." Steindi hvetur að lokum fólk til að fara á netið og kjósa sig. - afb Hlustendaverðlaunin Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
„Ég er ánægður með þetta. Lengi lifi grínið," segir grínistinn Steindi Jr. sem er á meðal þeirra sem tilnefndir eru til hlustendaverðlauna FM 957. Tilnefningar til hlustendaverðlaunanna hafa verið kunngjörðar. Rapparinn Erpur Eyvindarson fær alls fimm tilnefningar og söngvarinn Friðrik Dór fylgir fast á eftir með fjórar, eins og poppkóngurinn Páll Óskar. Athygli vekur að grínistinn Steindi Jr. er tilnefndur sem flytjandi ársins, en hann hefur átt nokkur gríðarlega vinsæl lög sem hafa um leið verið grínatriði í þættinum Steindinn okkar. „Ég er gamall tónlistarmaður. Ég var rappari í mörg ár. Svo höfum við átt mörg af vinsælustu lögum landsins síðustu tvö ár. Þannig að mér finnst skrýtið að ég sé ekki tilnefndur í fleiri flokkum," segir Steindi laufléttur. „Ég á þetta fyllilega skilið!" Rapparinn Steindi fær því uppreisn æru fyrir tilstilli grínistans. En hvort langar þig meira í hlustendaverðlaun FM 957 eða Eddu? „Í augnablikinu eru það klárlega hlustendaverðlaunin þar sem það er styttra í þau," segir Steindi. „Ég veit ekki hvort ég taki mikið mark á Eddunni í dag þar sem ég varð fyrir vonbrigðum með að Mér er gamanmál vann ekki í flokknum skemmtiþáttur ársins." Steindi hvetur að lokum fólk til að fara á netið og kjósa sig. - afb
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira